Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 111
109
siones 9, fract. digiti manus 2, digiti pedis 1, claviculae 1, fibulae 1,
costarum 1, radii typica 1. Vulnera contusa 17, dilacerata 2, incisa 9,
sclopetaria 1. Piltur gerði tilraun til sjálfsmorðs mcð því að skjóta
sig með riffli í brjóstið. Kúlan fór í gegnum vinstra lunga, en fram
hjá hjarta. Var fluttur flugleiðis til Reykjavíkur og lagður þar á
Landsspítalann. Náði sér. Piltur úr héraðinu féll útbyrðis af togara og
drukknaði.
Flateijrar. Slys urðu allmörg á árinu, en flest lítilfjörleg og mein-
laus. Alls urðu þau 121, sem skiptast þannig: 60 sár, contusiones et
distorsiones 26, ambustiones 14, eorpora aliena 10, fract. costarum 5,
claviculae 2, colli femoris 1, radii 1, lux. cubiti 1, digiti 1. Lýsisbræðslu-
maður var settur hér á land af togara. Hafði bræðsluker sprungið
og grútur hellzt yfir hann. Var hann allmikið brenndur á höfði og
báðum höndum og handleggjum. Togarinn Kári kom hér að landi með
mann, sem farið hafði í pollann. Var hann illa slasaður. Hafði hann
glennzt i sundur á pollanum þannig, að rifið var upp í grindarbotn-
inn aftur að spjaldhrygg, rectum rifið í sundur, svo og scrotum,
prostata og urethra, lífbeinið brotið og þvagblaðra í sundur; enn
freniur var grindin brotin á tveimur stöðum og stórt sár á innanverðu
hægra læri. Maðurinn var mikið blæddur, þegar hann kom að landi,
pg blæddi áfram. Reynt var að gera við þetta eftir föngum og blæð-
mg stöðvuð, síðan gefið saltvatn tvisvar á sólarhring og pensilín í
stórum skömmtum. Á þriðja degi virtist liann hafa náð sér nokkuð
nf blóðmissinum, en þá fór að bera á peritonitiseinkennum og para-
lytiskum ileus. Var maðurinn fluttur í flugvél til Akureyrar, og dó
hann þar degi síðar.
Bolungarvíkur. 3 ára barn drukknaði í Hólsá er rennur gegnum
þorpið. Gamall ís var á ánni, sums staðar mjög þunnur, og á köflum
sást í opinn álinn. Smágöt voru einnig hér og hvar á isnum. Auð var
am að mestu leyti undir brúnni, er yfir hana liggur í þorpinu. Lítil
hörn höfðu verið að leika sér kringum brúna og við ána, eins og titt
niun vera. Var þessu enginn sérstakur gaumur gefinn, enda ekki kom-
ið að sök áður. Lítil stúlka fer heim til föður síns og seg'ir honum
það mikið, að hann grunar, að hér muni ekki allt með felldu. Fer
hann í snatri niður að ánni og sér þá litinn barnslíkama undir ísn-
Um spölkorn fyrir neðan vökina við brúna. Hefur litla stúlkan að lík-
indum fallið þarna í ána og borizt undir ísinn, Straumur var nokkur
1 ónni, og þó að hún mætti ekki lcallast djúp i þetta sinn, hefur
Þó dýptin verið það mikil, að svo lítið barn gæti borizt undir isinn
við fallið í ána. Heimili barnsins var nærri brúnni. Var það borið
heim. Gerði læltnir ásamt öðrum mönnum lifgunartilraunir í % úr
hlukkustund, árangurslaust, enda taldar líkur til, að barnið hefði legið
1 vatninu að minnsta kosti x/i úr klukkustund. Slys af svipuðu tagi og
Undanfarin ár. 1 fract. malleolaris báðuin megin. Maðurinn varð ó milli
nieð fótinn. Var fluttur á sjúkrahús ísafjarðar, enda hafði mikið
hlætt í öklaliðinn. 1 fract. condyli femoris interni. Kona, 64 ára gömul,
datt niður í kjallara. Var flutt á sjúkrahús. 2 fract. typicae radii, 1 fract.
costae. 57 sinnum hefur verið gert að sárum. Af þeim voru 2 skotsár,
ekki alvarleg, annað í handlegg, hitt í fingur. Brunasár með minna