Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Qupperneq 115
113
var og moldargólf, og fékk 220 volta spenntan straum í sig og dó af
því. S. G-son, 28 ára, fór í vír á togara. Dó, rétt á eftir að hann kom
á Sjúkrahús Akureyrar. H. J-son, 69 ára, datt út af bryggju og drukkn-
aði í höfninni á Akureyri. Helztu slysfarir aðrar: Fract. digiti 2, ti-
biae 3, fibulae 3, radii 3, humeri 2, antibrachii 2, metacarpi 1, malle-
oli 1, calcanei 1. Vulnera incisa 18. Ambustio 2. Lux. humeri 2, epifysu-
los 1. Amputatio digitorum traumatica 2. Corpus alienum 1.
Gvenivíkur. Lítið var um slysfarir og engin meira háttar slys. Drengir
voru að leikjum niðri í fjöru. Köstuðu þeir steinum út í sjó, en einn
steinninn lenti i höfði eins drengsins, aftan við eyra. Hjóst húðin þar
i sundur, og drengurinn féll sem snög'gvast i yfirlið. Maður var að reka
nagla í spítu, en naglinn hrökk úr spítunni í vinstra auga mannsins,
otan til í sjáaldrið og skaddaði lithimnuna.1) Maðurinn hélt sjóninni.
6 ára drengur varð fyrir steini, er var kastað. Lenti steinninn í auga-
brún drengsins, og sprakk fyrir ca. 1,5 sm langur skurður. 7 ára
drengur datt af hestbaki og fékk sprungu í humerus. 10 ára drengur
datt á Ijá og skarst framan á hnéskel inn að beini. Drengur var að
fara upp í bifreið, en bifreiðarstjórinn, sem var að fara aftur á bak
incð bifreiðina, vissi ekkert um drenginn. Drengurinn hefur líklega
dottið og hjól bifreiðarinnar farið yfir rist hans, sem marðist mikið.
Auk framan talins 16 sár, 12 tognanir, 10 skurðir, 7 mör og smá-
brunar 7.
Þórshafnar. Fract. radii 2, femoris 1, tibiae & fibulae 1, radii &
ulnae 1, costarum 1.
Vopnafi. Fract. claviculae cum contusione thoracis 1, costae 5, radii
typica 1, sterni 1, femoris 1, cruris 1. Contusio 18, distorsio 19. Vulnus
incisum 26, contusum 56, punctum 7. Commotio cerebri 1. Corpus
nlienum corneae & conjunctivae 19, cutis v. subcutis 2, subungualis 11,
Pharyngis 1, pulmonis 1. Maður datt á hnakkann á svelli og féll í rot.
Jafnaði sig fljótt. Maður varð á milli báta við framsetningu. Tvi-
brotnaði vinstra viðbein, hlaut auk þess áverka á brjóstkassa. Maður
íéll af hestbaki og marðist mikið á hálsi og öxl. Maður, sem var að
|æra að aka bíl, ók út af. Skarst á olnboga inn í bursa olecrani og
blaut fleiri áverka. Kona féll af hestbaki og lærbrotnaði — osteopsa-
tyrosis. Maður var að kasta kringlu á sléttu túni. Sneri hann sundur á
Ser fótinn — fractura cruris, spíralbrot — oestopsatyrosis. Sjómaður
D Tilbúin fræðilieiti á hlutum augans bera þvi greinileg vitni, hve lítið fer
yrir þvi, ag nýyrðasmiðir á líffæraheiti hafi tekið til fyrirmyndar samsvarandi
,'edi. sem fyrir voru í málinu og eru að jafnaði hvert öðru fegurri, langoftast
osanisett orð, en þvi þjálli til hvers konar samsetninga, sem einmitt varðar svo
!lnklu um líffæraheiti. Þó að hinn mesti kirtill líkamans heiti blátt áfram lif ur,
J>ui-fa öll nýsmíðuð kirtilheiti að enda á kirtill og í nafninu að felast sem mest
a> bví, sem vitað er um hlutaðeigandi kirtil. Þessu líkt er það, að þótt hin eina
augnhimna, sem á sér lieiti frá fornu fari (sclera), heiti einfaldlega hvita,
btirfa öll önnur augnhimnuheiti að enda á liimna. Hér skal stungið upp á nýj-
heitum augnhimnanna með hliðsjón af hinu forna heiti á sclera: Conjunctiva
'eiti: tára, cornea: glœra (á norsliu landsmáli: klaara), cliorioidea: œöa, iris:
'ta> retina: sjóna. Keynt hefur verið að festa sjáaldur sem heiti á cornea,
en það er einmitt tilvalið heiti á hinn sjáandi hluta augans, þ. e. uvea: sjáaldur
(sjáldur), og uveitis þá: sjáaldursbólga, eða fremur sjáldursbólga.
15