Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 117
115
ók jeppa heiman frá sér og ætlaði til Breiðdalsvíkur. Var hann óvanur
að aka bíl og hafði ekki bílpróf. Ók hann bílnum út af i Breiðdalsá og
beið bana af.
Hafnar. Lux. humeri anterior (habitualis): 65 ára kona datt um
sjálfa sig á jafnsléttu, humeri sinistri postica: 80 ára kona. Sarna or-
sök. Vulnus laceratum labii inferioris: 3 ára drengur datt niður stiga,
og augntönn í mandibula v. m. negldist í gegnum vörina, og fljótt á
litið virtist vera um kjálkabrot að ræða nreð mikilli dislocation, en nreð
því að krækja vörina upp af tönninni með einu handbragði féll allt
1 sanra lag. Þessi „óperation“ gerði nrikla lukku. Lux. nuclei pulposi:
2 tilfelli við snöggt átak við bogur. Vuln. incisum antibrachii sinistri:
50 ára karlnraður. Hnífsbragð. 3 saunrspor.
Hreiðabólsstaðar. Fract. colli femoris: 88 ára gönrul kona datt og
lærbrotnaði. Var flutt til Reykjavíkur og' sett þar í „strekk“. Greri vel
nreð frenrur lítilli styttingu. Fract. colíi chirurgica 1 tilfelli. Fract.
supracondylica hunreri: 4 ára telpa datt af hestbaki og handleggs-
brotnaði. Handleggurinn bólgnaði afar nrikið, og var radiali púlsinn
ekki finnanlegur. Hún var svæfð og brotið reponerað; fannst þá radi-
ídi púlsinn greinilega, en hvarf aftur fljótlega, þegar reynt var að
ganga frá handleggnunr í flexion. Var því snríðuð trégrind irtan unr
handlegginn og hann hcngdur upp i henni með heftiplástri. Var hún
siðan send á Landssjrítalann, þar senr brotið var reponerað aftur, eftir
að bólgan var horfin. Gj-eri vel án hreyfingarhindrunar, og ekkert bar
á contractura Volkmanni. Fract. Collesi 1 tilfelli, radii 1. Þetta eru
óyanalega nrörg beinbrot hér á einu ári. Venjulega rrrun hafa verið
eitt og stundunr ekkert á ári. Vulnus incisivunr capitis: 95 ára gönrul
hona datt niður steinstiga og hlaut 18 snr langan skurð í lröfuðsvörð-
ynn. Hann var saunraður sanran og greri per primam. Steinn hrapaði
l*r brekltu og lenti á enni 7 ára stráks, og hlaut hann af því snráskurð.
Vulnera contusa 2. Distorsio pedis 2. Corpora aliena oculi 3. Anrbuslio
1 gr. 2.
Vikur. Fract. costarunr I, Collesi 1, nralleoli 1, fibulae 1. Lux.
sntibrachii 1.
Vcstmannaei)ja. 2 nrenn, annar Færeyingur, drukknuðu hér þann-
]g> að þeir féllu nrilli skips og bryggju, og 1 aðkomunraður féll fyrir borð
1 róðri og náðist ekki. 14 ára drengur var á sleða, rakst á annan sleða
eg hlaut af þessu fract. tibiae dextrae. 47 ára kona skall á hálku og
blaut af fract. radii. 30 ára karlmaður datt ofan af stýrishúsi á vél-
bát og konr niður á fætur; hlaut hann fract. calcaneae bilateralis. Er-
lendur sjómaður skall á hægri tá: Fract. hallucis. 48 ára karlmaður
^ball af bryggju niður í vélbát og lenti með hrygginn á járngaddi:
bissura ossis sacralis. 37 ára sjómaður varð fyrir stýrisbjóli með hægri
hnndlegg og hlaut fract. antibrachii. 22 ára karlntaður datt á götu í
balku: Fract. fibulae sinistrae. 4 ára drengur datt unr stein: Fract.
supra-condylica hunreri sinistri. 18 ára piltur var í knattspyrnu og
sparkaði (sic) í vinstra fótlegg: Fract. tibiae sinistrae conrplicata. 27 ára
erlendur sjómaður lenti í vindu: b'ract. digiti rrranus dextrae conrpli-
cata. Handfang af stýrishjóli slóst upp í scrotum á 45 ára karlmanni.
Hlaut hann ruptura urethrae. 15 ára piltur skall á hné: Fract. patellae