Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 123
121
VII. Ymis heilbrigðismál.
1. Heilbrigðislöggjöf 1948.
Á árinu voru sett þessi lög, er til heilbrigðislöggjafar geta talizt:
1. Lög nr. 23 22. marz, um breyting á lögum nr. 23 1947, um breyt-
ing á ljósmæðralögum nr. 17 19. júní 1933.
2. Lög nr. 92 29. desember um viðauka við lög nr. 50 7. mai 1946,
um almannatryggingar.
Enn fremur var birt í A-deild Stjórnartíðinda:
3. Auglýsing nr. 64 12. júlí, um staðfestingu íslands á stofnskrá
alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar.
Þessar reglugerðir, samþykktir og auglýsingar, varðandi heilbrigðis-
efni, voru gefnar út af ríkisstjórninni (birtar í Stjórnartíðindum):
1. Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 11 18. janúar 1947, um inn-
heimtu iðgjalda o. fl. samkvæmt lögum nr. 50 1946, um almanna-
tryggingar (nr. 3 6. janúar).
2. Auglýsing um notkun heimildar viðaukalaga nr. 126 1947 við
lög nr. 50 7. maí 1946, um almannatryggingar (nr. 8 14. janúar).
3. Auglýsing um greiðslu sjúkrasamlagsiðgjalda fyrir elli- og ör-
orkulífeyrisþega o. fl. (nr. 14 24. janúar).
4. Samþykkt um lokun sölubúða í Sandgerði í Gullbringusýslu (nr.
37 23. febrúar).
5. Auglýsing um breyting á heilbrigðissamþykkt fyrir Akureyrar-
kaupstað (nr. 45 9. marz).
6. Auglýsing um að Neskaupstaður skuli talinn á I. verðlagssvæði
almannatrygginga (nr. 65 21. apríl).
7. Auglýsing um staðfestingu á skrám yfir lyf, sem teljast til nr. 57
og 58 í 28. kafla tollskrárinnar (nr. 81 1. júní).
8. Auglýsing um breyting á samþykkt um lokunartíma sölubúða í
Eyrarbakkahreppi, nr. 142 8. ágúst 1939 (nr. 86 15. júní).
10. Reglugerð uin holræsi og holræsagjald fyrir Hríseyjarhrepp (nr.
87 1. júlí).
11- Gjaldskrá fyrir dýralækna (nr. 114 20. september).
12. Samþykkt um lokunartíma sölubúða á Sauðárkróki (nr. 153 11.
nóvember).
13. Auglýsing um breytingar á samþykkt nr. 104 24. ágúst 1944, um
lokunartíma sölubúða og sölustaða og takmörkun á vinnutíma
sendisveina í Reykjavík, með breytingum 12. febrúar 1947 (nr.
155 13. nóvember).
14. Samþykkt um lokunartíma sölubúða í Búðardalskauptúni og
annars staðar í Laxárdalshreppi (nr. 156 15. nóvember).
la. Reglugerð fyrir vantsveitu í Hveragerðishreppi (nr. 158 25. nóvein-
ber).
16. Auglýsing um breytingu á reglugerð nr. 167 21. des. 1946, um
áhættuiðgjöld og flokkun starfa og starfsgreina samkv. 113. gr.
laga nr. 50 1946, um almannatryggingar (nr. 164 13. desember).
16