Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 125
123
Á læknaskipun landsins urðu eftirfarandi breytingar:
Þorgeir Gestsson, settur héraðslæknir í Neshéraði, skipaður 23.
janúar héraðslæknir þar frá 1. s. m. að telja. — Ólafi Ólafssyni hér-
aðslækni í Stykkishólmshéraði veitt 13. febrúar lausn frá embætti frá
1. marz að telja. — Guðmundur Björnsson, cand. med. & cliir., settur
21. febrúar héraðslæknir í Stykkishólmshéraði frá 1. marz að telja og
til maíloka. — Settur héraðslæknir i Stykkishólmshéraði settur 26.
febrúar til að gegna ásamt sínu héraði Flateyjarhéraði frá 1. marz að
telja. — Elías Eyvindsson læknir ráðinn aðstoðarlæknir héraðslækn-
isins í Ólafsvíkurhéraði frá 1. febrúar að telja; ráðningin staðfest 27.
febrúar. — Ezra Pétursson, settur héraðslæknir í Breiðabólsstaðar-
héraði, skipaður 8. marz héraðslæknir þar frá s. d. að telja. — Kjartan
Ólafsson, stud. med. & chir., settur 15. apríl til að gegna Ögurhéraði
frá 1. maí að telja og til septemberloka. — Ólafur P. Jónsson, héraðs-
læknir í Bíldudalshéraði, skipaður 21. apríl héraðslæknir í Stykkis-
hólmshéraði frá 1. júní að telja. — Sigurður K. B. Ólason, settur hér-
aðslæltnir í Hólmavíkurhéraði, skipaður 21. apríl héraðslæknir þar
frá 20. s. m. að telja. — Stefán Haraldsson, cand. med. & chir., settur
28. apríl héraðslæknir í Árneshéraði frá 1. maí að telja og til septem-
berloka. — Elías Eyvindsson læknir, settur 22. maí héraðslæknir i
Bíldudalshéraði frá 1. júní að telja og til ágústloka. — Guðmundur
Eyjólfsson, cand. med. & chir, ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis-
ins í Patreksfjarðarhéraði frá 1. júni að telja og til septemberloka;
ráðningin staðfest 8. júní. — Borgþór V. Gunnarsson, cand. med. &
chir., ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Hafnarfirði frá 1. júní
nð telja; ráðningin staðfest 8. júní. — Borgþór V. Gunnarsson, cand.
inecf. & chir., settur 6. júní héraðslæknir í Djúpavogshéraði frá 1.
júlí að telja. —- Héraðslæknirinn í Stykkishólmi settur 15. júní til að
gegna ásamt sínu héraði Flateyjarhéraði frá 1. s. m. að telja. — Kjart-
nn Árnason, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis-
ins í Vopnafjarðarhéraði frá 1. júlí að telja og til septemberloka; ráðn-
ingin staðfest 23. júní. — Hjalti Þórarinsson, cand. med. & chir., ráð-
lnn aðstoðarlæknir héraðslæknisins í Víkurhéraði frá 1. júlí að telja;
i'áðningin staðfest 9. júlí. — Þorgeir Jónsson, settur héraðslæknir í Kópa-
skershéraði, ráðinn til þess 12. júlí að gcgna sérstaklega, ásamt hér-
aðslæknisstörfum, læknisstörfum á Baufarhöfn á síldarvertíð. ■—■ Karl
Strand, cand. med. & chir., settur 11. september héraðslæknir í Kópa-
skershéraði frá 1. október að telja. — Einar Th. Guðmundsson læknir,
skipaður 23. september héraðslæknir i Bildudalshéraði frá 1. s. m. að
telja. — Gísli Ólafsson, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknisins i Egilsstaðahéraði frá 1. október; ráðningin staðfest
f • október. — Þórður Möller, cand. med. & chir., ráðinn aðstoðarlækn-
lr héraðslæknisins í Stórólfshvolshéraði frá 1. október; ráðningin stað-
fest 12. október. —■ Þorsteinn Sigurðsson læknir, skipaður 15. október
héraðslæknir í Djúpavogshéraði frá 1. nóvember að telja. -— Héraðs-
læltnirinn í ísafjarðarhéraði settur 20. október til að gegna, ásamt
sinu héraði, Ögurhéraði frá 1. s. m. að telja. — Héraðslæknirinn i
Hólmavikurhéraði, settur 20. október til að gegna, ásamt sínu héraði,
Arneshéraði frá 1. október að telja. — Hjalti Þórarinsson, cand. med.