Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 133
131
2. Heilsuverndarstöð Isajjarðar.
Berklavarnir. Rannsóknir 1015 á 873 manns. Reyndust 28, eða
3,2%, hafa virka berklaviki. Skyggningar 865. Röntgenmyndir 6. Sökk-
próf 35. Hrákarannsóknir 16 (11 ~, 5+). Blástur 24 á 4 sjúklingum.
Auk þeirra sjúklinga, sem reyndust með virka berklaveiki, voru 30
óvirkir hafðir undir eftirliti stöðvarinnar.
3. Heilsuverndarstöð Sigliijjarðar.
Berklavarnir. Rannsóknir 886 á 791 manns. Reyndust aðeins
16, eða 2,0%, hafa virka berklaveiki. 2, eða 0,3%, höfðu smitandi
berklaveiki. Blástur 88 á 10 sjúklingum. Undir eftirliti í árslok 98.
Stöðin var opin 90 sinnum á árinu.
4. Heilsuverndarstöð Akureyrar.
Berklavarnir. Ótiltekinn fjöldi rannsókna á 1497 manns. Reynd-
ust 52, eða 3,5%, hafa virlta berklaveiki. 7, eða 0,5%, höfðu smit-
andi berklaveiki. Skyggningar 2182. Röntgenmyndir 71. Blástur 194
á 19 sjúklingum. Berklapróf 490. Sökkpróf 301. ótiltekinn fjöldi
hrákarannsókna. Undir eftirliti í árslok 262.
5. Heilsuverndarstöð Seyðisfjarðar.
Berltlavarnir. ótiltekinn fjöldi rannsókna á 112 manns. Reynd-
ust 5, eða 4,5%, með virka berklaveiki. 1, eða 0,9%, var með smit-
andi berklaveiki. Blástur 35 á 3 sjúklingum.
6. Heilsuverndarstöð Vestmannaeyja.
Berklavarnir. Rannsakaðir alls 923, þar af nýir 191. Reyndust
ust 17, eða 1,8%, hafa virka berklaveiki, en enginn smitandi. Skyggn-
ingar 809. Röntgenmynd 1. Sökkpróf 70. Hrákarannsóknir 17. BÍástur
á4 á 6 sjúklingum. Undir eftirliti í árslok 345.
Ungbarnavernd. Stöðin starfaði allt árið að undantelcnum
suniarmánuðunum, júní—september. Nýjar heimsóknir 107 barna.
Undurteknar heimsóknir 142 barna. Hjúkrunarkonan fór í 184 hcim-
soknir út um bæinn. Lítils háttar beinkramareinkenni fundust á 23
börnum. Ljósböð fengu 187 börn.
Eftirlit með barnshafandi konum. Læknar hafa haft
eftirlit með 40 vanfærum konum á vegum stöðvarinnar.
S júkrasamlög.
Sanikvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar ríkisins voru lög-
sl<ráð sjúkrasamlög á árinu, sem hér segir, og er miðað við meðalmeð-
úinatölur samkvæmt greiddum iðgjöldum:
Sjúkrasamlag Reykjavíkur............... 31854
— Seltjarnarneshrepps .................. 255
— Kópavogshrepps ....................... 378
— Hafnarfjarðar ....................... 2817
— Garðahrepps .......................... 248
— Bessastaðahrepps ...................... 88
— Mosfellshrepps ....................... 369
— Kjalarneshrepps ...................... 139
— Kjósarhrepps ......................... 172