Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 139
137
Barnaveiki: Jákvæð Neikvæð Samtals
Ræktun úr koki 19 106 125
— — nefi 7 29 36
26 135 161
Ýmsar rannsóknir (aðrar en áður taldar):
Smásjárrannsókn, venjuleg ræktun og önnur próf:
Á mænuvökva ........................... — — 25
- þvagi .............................. — — 89
- ígerðum ............................ — — 17
- brjósthimnuvökva ................... — — 30
- liðvökva ........................... — — 4
Ræktun úr blóði (sepsis etc.) ......... — — 5
Ýmis lyf .............................. — — 282
Svepparannsóknir (hár og neglur) .... 10 39 49
Kuldaagglutinationspróf (vegna virus-
lungnabólgu) ...................... 25 22 47
548
Vefjarannsóknir ...................................... 891
Krufningar ........................................... 177
Rannsóknir á árinu samtals 7480
D. Matvælaeftirlit rikisins.
Atvinnudeild Háskólans hefur látið í té eftirfarandi skýrslu um
rannsóknir sínar á matvælum vegna matvælaeftirlits ríkisins á árinu
1948:
I. Matvæli önnur en mjólk og mjólkurvörur (aðaltölur tákna tölu
sýnishorna, er tekin voru til rannsóknar, en svigatölurnar tölu þeirra
sýnishorna, sem fuilnægðu ekki settum reglum):
Aldinsafi og aldinsöft 6 (2, annað farið að gerjast og orðið fúlt, hitt
ranglega auðkennt sem appelsinusafi). Fiskmeti 71 (3, tvivegis
havíar farinn að úldna, liið þriðja hákarl og utan á honum pressaður
músarhelmingur). Gosdrykkir 13 (0). Kaffi 6 (0). Kaffibætir 1 (0).
Kjötmeti 252 (1, pylsurnar farnar að úldna). Krydd og kryddvörur 16
f0). Mjöl úr korni og sterkjumjöl 14 (1, kartöflumjöl framleitt úr
skemmdum kartöflum). Ostur 1 (0). Smjör 8 (0). Smjörlíki 7 (0).
Súkkulaði 3 (0). Sykur 5 (0). Þurrkaðir ávextir 5 (4 með matvæla-
maur). Þvottaefni 4 (0). Ö1 4 (0). Ýmislegt 58 (3, eitt sinn dessertsósa
^anglega auðkennd, tvívegis salat búið til með paraffínolíu i stað
feitrar olíu).
II. Mjólk og mjólkurvörur og neijzluvatn.
Til gerlarannsókna bárust Atvinnudcildinni 802 sýnishorn af mjólk,
n)jólkurvörum, neyzluvatni o. fl., sem tekin voru af heilbrigðisyfir-
voldunum eða í samráði við þau. Sýnishorn skiptust þannig eftir hér-
uðum og tegundum:
18