Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 230
228
Tafla III. Greining hvítra blóðkorna í 12 sjúklingum.
Blóð Dagur Baso- Eosino- Staf- Segment- Lymfo- Mono-
tekið frá fil fil kjarna eraðar cytar cytar
Sjúklingar byrjun fr.
sjd. % % % % % %
A.A. $ ... 15.1 4 0.3 3,7 3.3 44.0 45.0 3.3
E.J. $ ... 15:1 14 0.4 4.0 4.2 59.0 29.2 3.2
Þ.F. $ ... 15:1 7 0.7 5.0 2.7 55.3 32.6 5.7
J.A.J. $ .. 15:1 5 0.2 1.6 5.4 64.8 25.6 2.4
S.E. $ ... 16:1 5 0.0 5.0 5.3 49.0 34.4 6.3
S.Þ 9 ... 16:1 9 0.0 1.0 4.3 62.7 27.3 4.7
B.H. $ ... 19:1 3 0.0 1.3 7.0 34.0 51.0 6.7
G.G. $ ... 17:1 2 0.3 2.7 3.7 53.0 34.3 6.0
G.Þ. $ ... 16:1 3 0.3 1.3 3.0 46.0 44.7 4.7
H.Ó. $ ... 17:1 3 0.2 1.2 2.6 43.6 45.8 6.6
K.P. $ ... 16:1 8 0.0 3.7 2.3 50.3 39.7 4.0
I.S. $ ... 18:1 10 0.6 1.4 5.8 55.4 33.0 3.8
Meðaltal 0.2 2.7 4.1 51.3 36.9 4.8
Aðeins 4 sýnishorn af mænuvökva fengust til skoðunar. Guðmundur
Karl Pétursson, yfirlæknir sjúkrahússins, gerði mænustungurnar. Ár-
angur af skoðun á þessum sýnishornum var eins og segir í töflu IV.
Tafla IV. Athuganir á mænuvökva 4 sjúklinga.
Dagur frá Hæsti Hiti við Frumur Hvíta
Sjúklingar byrjun hiti stungu i mg/100 cc.
sjd. sjkl. mm3
E.J. $ 37.8° 37.3° 3 50 ±5
A.Á. $ 4 37.7° 37.0° 0 80 ± 5
I.S. 9 10 38.0° 37.5° 80 59 ± 5
B.H S 3 38.0° 37.1° 10 75 ± 5
Með hjálp Helgu Svanlaugsdóttur, hjúkrunarkonu, var safnað 12
sýnishornum af saur sjúklinga. Sjúklingarnir voru valdir þannig.
að fulltrúar fengjust fyrir þungu sýkingarnar, en aðrir fyrir léttustu
sýkingarnar. Þcssi sýnishorn voru tekin í loftþétt glerílát, en í þeim
voru 100 sm3 af sterilu 50% glýseríni i vatni. The National Founda-
tion for Infantile Paralysis í New York hefur eftir beiðni okkar
gengizt fyrir því, að í þessum sýnishornum verði með viðeigandi
aðferðum leitað að poiiomyelitisvirusi, og mun það verða gert á The
Johns Hopkins School of Hygiene and Public Health í Baltimore.
Professor Howard A. Howe mun væntanlega annast þessar rann-
sóknir.1 *) Sama máli gildir um þau tvö sýnishorn af skolpi, sem tekm
voru úr íveimur slcolpbrunnum. Var hvort ca. 800 sm3 og bætt í ca-
200 ml af sterilu glýseríni. Annar þessara brunna var ofarlega við
Gránufélagsgötu, en hinn við Ráðhústorg.
Eins og áður segir, hefur faraldur þessi að ýmsu leyti verið ó!íkur
venjulegum mænusóttarfaröldrum. Okkur þótti því rétt að rcyna
1) Poliomyelitisvirus fannst ekki i þessuin sýnishornum, sbr. netianmálsgrein
á bls. 230.
J