Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Side 245
243
des. 1949, þar sem G. M-son er dæmdur til þess að sæta öryggisgæzlu,
„sviptur kosningarrétti og kjörgengi til opinberra starfa og annnarra
almennra kosninga, og ævilangt skal hann sviptur rétti til að stýra bif-
reið.“ Aðfaranótt sunnudagsins 19. febrúar tókst G., sem setið hafði,
og situr, í gæzluvarðhaldi, síðan er hann var handtekinn af lögregl-
unni, að strjúka íir fangelsinu, en gekk henni sjálfur á hönd aftur
sama dag. Engin skýring hefur fengizt á því, hvernig honum tókst að
komast út úr fangahúsinu né heldur hefur verið upplýst, að hann
hafi gert noklcuð af sér á flóttanum.
Hinn 8. marz 1950 vottar starfandi augnlæknir í Reykjavik eftir
skoðun 1. marz:
„Umhverfi augna var eðlilegt, sömuleiðis augu hið ytra. Augn-
hreyfingar og reactionir augna eðlilegar. Sjúklegur nystagmus er ekki
fyrir hendi.
Sjón án gleraugna: Hægra auga —
Vinstra auga — ”40
Sjónlag í homatropin - accomodationslömun:
Hægra auga 0.0 sf. -\- 1.5 cyl. 90
Vinstra auga 0.0 sf. -)- 1.5 cyl. 90
Sjónsvið virðist óskert, prófað með Donders aðferð. Accomodation
9—10 dioptriur, eða fullkomlega eðlileg samkvæmt aldri mannsins.
Convergens sömuleiðis eðlilegur, engin sjónklofning. Framhólf augna,
sjáaldur, augasteinar og glervökvi augna eðlilegt. Augnbotn á báðum
augum var eðlilegur útlits og ekki sjáanleg merki um afstaðnar bólgur
þar né merki um aukinn þrýsting á heilavökvum. Accomodations-
lömun, sem hann samkvæmt rannsókn dr. Helga Tómassonar hefur
haft í júli síðast Iiðið sumar, gefur bendingu um, að hann hafi haft
heilabólgu á þeim tíma, er sú læknisskoðun fór fram. Einkenni um
l'ann sjúkdóm sjást nú ekki lengur við augnrannsókn. Accomodations-
truflun,
eins og sú, sem þar um ræðir, truflar sjón allra manna, en þó
sérstaklega manna með sjónlagsgalla, þótt ekki séu þeir meiri en hjá
uianni þessum, dregur nokkuð úr sjónskerpu hans í fjarlægð, en þó
tiltölulega meir úr skarpri sjón á hlutum, sem nærri auganu eru. Mundi
töinun sem þessi torvelda allmjög nákvæmt fjarlægðarmat á hlutum í
allt að 12—15 m fjarlægð frá viðkomandi manni. Þá er ekki ólíklegt,
að starfsemi augna hafi og verið meir trufluð af heilabólgunni á þeim
tiuia, sem rannsókn dr. Helga Tómassonar fór fram, en accomodations-
truflunin ein. Nákvæm sjónrannsókn inun þá ekki hafa verið fram-
avæmd á nefndum G.“
^firlæknir geðveikrahælis rikisins, dr. Helgi Tómasson, vottar 15.
inarz:
framhaldi af fyrri rannsókn minni á G. M-syni hef ég rann-
s»kað mænuvökva hjá honum á ný.
Sýnir mænuvökvi sig nú vera orðinn eðlilegur, þ. e. „albumen“ tala
uiinni en 10, „globulin" tala 0, cellur %.
Hendir þetta til þess, að hinn bráði sjúkdómur, sem maðurinn hafði
t- vor og sem var á miklum batavegi i sumar, hafi haldið áfram að
Jutna. Iivort sjúkdómurinn er albatnaður verður ekki frekar dæmt
um.“