Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 66

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 66
1964 — 64 um og enn meiri hjá ýmsum öðrum stéttum. Heildarmagn fiskaflans jókst verulega, eða um 24%. Síldarafli jókst um 40% og annar fisk- afli um 9%. Verðlag á sjávarafurðum hækkaði mjög, en vegna óhag- stæðari samsetningar aflans og lægra vinnslustigs jókst heildarverð- mæti aflans jafnt og aflamagnið, eða um 24%. Eftirspurn á innan- landsmarkaði óx, og varð framleiðsluaukning í mörgum greinum. Til- tölulega vel áraði fyrir landbúnaðinn, og jókst framleiðslan um tæp 6%. Umframframleiðsla landbúnaðarafurða var vaxandi vandamál. Iðn- aðarframleiðsla fyrir innanlandsmarkað óx um 2—3%. Sumar greinar iðnaðar áttu í erfiðleikum vegna samkeppni erlendis frá og verulega hækkaðs innlends kostnaðar, svo sem t. d. skó- og fataiðnaður. Iðnaðar- greinum í fjárfestingarstarfsemi og útflutningi vegnaði hins vegar betur. Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð jókst alls um 14%. Utan- ríkisviðskipti jukust. Innflutningur vöru og þjónustu jókst um 16,2%, en útflutningur um 14,8%. Heildarinnflutningur varð meiri en heild- arútflutningur, þannig að viðskiptajöfnuður varð óhagstæður um 344 millj. króna, einkum vegna óvenjumikils innflutnings skipa og flug- véla. Verðmætaráðstöfun, þ. e. heildarnotkun vöru og þjónustu, var meiri en þjóðarframleiðsla sem svaraði sömu upphæð. Þrátt fyrir óhagstæðan viðskiptajöfnuð jókst gjaldeyrisforði bankanna um 281 millj. króna. Þessari aukningu ásamt hinum óhagstæða viðskiptaj öfn- uði mættu auknar erlendar lántökur. Aukning meðalmannfjölda ársins nam 1,8% frá árinu áður, og hefur því þjóðarframleiðsla á mann aukizt um 3,5% frá árinu áður og þjóðartekjur um 6,4%. Aukning vinnuálags varð fremur lítil, um 2,5% hjá verkamönnum, að því er bezt er vitað. Ársmeðaltal samningsbundins kaups verkafólks og iðnaðarmanna, miðað við fastan vinnutíma, hækkaði um 23,3% frá meðaltali ársins á undan þrátt fyrir mun minni kauphækkanir yfir árið. Komu þar fram áhrif kauphækkana ársins á undan. En vísitala framfærslukostnaðar hækk- aði um 19,2%, þannig að hækkun kaupmáttar samningsbundins kaups varð 3,4%. Kaupmáttur atvinnutekna kvæntra verka-, sjó- og iðnaðar- manna hækkaði mun meira, eða um 6,8% frá árinu áður, og er þá miðað við ráðstöfunartekjur, þ. e. atvinnutekjur að frádregnum skött- um og viðbættum fjölskyldubótum, á föstu verðlagi. Einkaneyzlan, að meðtöldum kaupum varanlegra muna, svo sem einkabifreiða, jókst að magni um 3,1%, eða um 1,3% á mann. Samneyzlan, þ. e. stjórnsýsla, réttargæzla, menntun og almenn heilsugæzla, sem hið opinbera lætur í té, jókst um 5,2%. En fjármunamyndun jókst um 17,6%. Langmest varð aukningin í fjármunamyndun atvinnuveganna 22,4%, í bygging- um íbúðarhúsa varð hækkunin 10,6%, en í mannvirkjum og bygging- um hins opinbera 13,4%. Byggingar hins opinbera voru mun meiri að magni en áður, eða 32,8%. Aukning í gerð samgöngumannvirkja jókst um 18,6%, en fjármunamyndun við gerð virkjana og veitna minnkaði um 8,6%. Áætlað er, að bygging sjúkrahúsa og sjúkraskýla hafi numið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.