Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 130

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 130
1964 — 128 — K. Hjúkrunar- og líknarfélög. Rvík. Stofnað var á árinu Hjarta- og æðasj úkdómavarnafélag Reykja- víkur og síðar landssamband slíkra félaga. Leitarstöð Krabbameins- félags Reykjavíkur var flutt úr Heilsuverndarstöðinni í húsnæði Krabbameinsfélaganna í Suðurgötu 22. Vernd varð að flytja úr hús- næðinu að Stýrimannastíg 9, og í árslok hafði ekki tekizt að fá húsnæði til framhaldsrekstrar vistheimilisins. Að öðru leyti vísast til Heilbrigðisskýrslna fyrir árið 1963. L. Lyf jabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svolátandi grein fyrir eftirliti með lyfjabúðum á árinu. Eftirlitsmanni til aðstoðar var ráðinn um tveggja mánaða skeið Vilhjálmur G. Skúlason, dr. phil., lyfjafræðingur. Fjöldi lyfjabúða. — Veiting lyfsöluleyfa. Veitt voru 2 lyfsöluleyfi á árinu, annað til að stofnsetja nýja lyfja- búð í Borgarnesi. Lyfsöluleyfi þessi voru veitt sem hér segir: Borgarness Apótek. Veitt 29. febrúar 1964 Kjartani Gunnarssyni (f. 19. apríl 1924). Kand. 1952, Kh. Umsækjendur voru 4. Rekstur lyfjabúðarinnar hófst 5. nóvember 1964. ísafjaröar Apótek. Veitt 10. nóvember 1964 Ásgeiri Ásgeirssyni (f. 17. febrúar 1927). Kand. 1952, Kh. Aðrir sóttu ekki um lyfsöluleyfi þetta. Fráfarandi lyfsali sagði lyfsöluleyfi sínu lausu 21. september 1964 frá 31. desember s. á. Laugarness Apótek í Reykjavík, sbr. Heilbrigðisskýrslur 1961, var opnað almenningi 10. nóvember 1964, en lyfjabúð þessi er til húsa að Kirkjuteigi 21. Lyfjabúðir í lok ársins voru 26 að tölu. Starfsliö: Starfslið lyfjabúðanna fyrir utan lyfsala (24), en með forstöðumönnum tveggja félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir. Eru tölur miðaðar við dag þann, er skoðun var gerð hverj u sinni: 17 lyfjafræðingar (cand. pharm.), 13 karlar og 4 konur, 21 lyfjafræð- ingur með fyrra hluta próf í lyfjafræði (exam. pharm.), 5 karlar og 16 konur, 7 lyfjafræðistúdentar, 4 piltar og 3 stúlkur, og annað starfsfólk 195 talsins, 24 karlar og 171 kona, eða samtals 240 karlar og konur. Nokkuð skortir sums staðar á, að fyrirmælum 36. gr. lyfsölulaga nr. 30 1963 um, að lyfsala til aðstoðar skuli vera a. m. k. einn lyfjafræðing- ur, sé fullnægt. Húsakynni, búnaður o. fl.: Teljandi breytingar urðu ekki á húsakynn- um á árinu, ef frá er talin ein lyfjabúð, er flutti í nýkeypt húsnæði. Húsakynni voru mjög léleg á tveim stöðum, raunar alls kostar óvið- unandi. Búnaður var bættur töluvert í nokkrum lyfjabúðum. 1 einni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.