Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 147

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 147
— 145 — 1964 Vegna þess að ekki var tiltækur neinn sérmenntaður heilsueðlis- fræðingur og ljóst, að nokkur tími hlaut að líða, þar til hann fengist, var það tillaga landlæknis, að athugað yrði, hvort Þórður Þorvarðar- son rafvélavirki, starfsmaður við röntgendeild Landspítalans, mundi geta annazt skoðun röntgentækja og ýmsar nauðsynlegar geislamæling- ar vegna geislavarna. Var talið nauðsynlegt, að hann dveldist erlendis, væntanlega í Ósló, um 2ja mánaða skeið. 1 lok ársins 1964 dvaldist hann á Statens Institutt for Strálehygiene í Ósló með styrk frá Evrópu- ráðinu og kynnti sér framkvæmd geislavarna við skoðun röntgentækja. Landlæknir hafði lagt til við ráðuneytið, að skipuð yrði nefnd vegna geislavarna, og með bréfi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, dags. 13. Jan. 1964, var skipuð nefnd landlækni til ráðuneytis um framkvæmd laga um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum frá geislavirkum efnum eða geislatækjum, nr. 95/1962. I nefndina voru skipaðir prófess- orarnir Magnús Magnússon og Þorbjörn Sigurgeirsson og Gísli Peter- sen yfirlæknir. Geislavamaeftirlit. Samkvæmt fyrrnefndum lögum um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum og reglugerð með þeim, skulu tæki, sem hæf eru til að fram- leiða jónandi geisla, skoðuð eigi sjaldnar en annað hvert ár. Landlæknir fól Páli Theodórssyni eðlisfræðingi og Þórði Þor- varðarsyni rafvélavirkja að hefja skoðun og skrásetningu röntgen- tsekja samkvæmt fyrrnefndri reglugerð, og fóru þeir dagana 14.'—25. ágúst um Vesturland, Vestfirði og Norðurland austur að Akureyri. Til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar komust þeir þó ekki vegna ófærðar. I ferð þessari voru röntgentæki á eftirtöldum stöð- Uln skoðuð og skrásett: Sjúkrahúsið Akranesi, Kleppjárnsreykir, Sjúkrahúsið Stykkishólmi, Búðardalur, Reykhólar, Patreksfjörður, Líldudalur, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Sjúkrahúsið Isafirði, Bolungarvík, Hólmavík, Hvammstangi, Blönduós, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Hofsós, Kristneshælið, Sjúkrahúsið Akureyri, Heilsu- yerndarstöðin Akureyri, Dalvík. Auk þeirra tækja, sem skoðuð voru 1 þessari ferð, hafa tæki Landspítalans í Reykjavík verið skoðuð og skrásett. í skýrslu þeirra Páls og Þórðar segir orðrétt: Ef röntgentæki hjá tannlæknum eru ekki talin með, mun nú vera húið að skoða um 60% af röntgentækjum hér á landi. Tækin voru fyrst skráð, og var þá gerð nokkuð ýtarleg lýsing á rönt- gentækjunum, vinnuborði og öðrum aðbúnaði, eftir því sem ástæða þótti til. Þá var frágangur tækjanna og öryggisbúnaður athugaður. Læknarnir voru spurðir að því, hvernig tækin væru notuð, og um ár- legan skoðanafjölda. Rétt notkun tækjanna og öryggisbúnaðar var rætt og skýrt. Gengið var úr skugga um, að tækin verkuðu á allan hátt 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.