Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 155

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Page 155
— 153 — 1964 anna voru klipptar upp, fannst mikið af hvítri froðu í þeim, og vall mikil froða út úr berkjunum, þegar þrýst var á lungun. Kviðarhol: Enginn vökvi í peritoneum, sem var spegilslétt. f magan- um var mikið af vatnskenndu, þunnu innihaldi, og virðist greinilegt, að maðurinn hefur drukkið töluvert vatn. Magaslímhúðin var fellingarík og eðlileg, bleik á litinn, ekkert sérlega blóðrík. 1 görnunum fannst slímhúðin blóðhlaupin, og úr því fór að nálgast valvula ileocoecalis og þar fyrir ofan á um meters löngu svæði, var slím- húðin öll dökkrauðleit og innihaldið allt blóðlitað. f efri hluta garnanna, í jejunum, sást ekkert áberandi athugavert. 1 colon sást ekkert áberandi athugavert. Brisið var ljósbleikt, lint og eðlilegt. Lifrin vó 2280 g. Hún var á yfirborðinu rauðbrúnleit, slétt. Á gegn- skurði rauðbrúnleit með góðri acinusteikningu og consistens eðlilegur. Ekkert að sjá á gallblöðru eða gallvegum. Miltið vó 240 g. Það er á gegnskurði dökkrauðleitt, ekkert lint. Hægra nýra vó 200 g og vinstra nýra 200 g. Hýðið var laust á báðum nýrum, yfirborðið slétt og nýrnavefurinn eðlilegur í báðum. Nýrun voru ekkert sérlega blóðrík. Ekkert sérstakt athugavert við pelves eða ureteres. Þvagblaðran var tóm, slímhúðin bleik, en eðlileg. Prostata eðlilega stór. Ekkert að sjá á rectum. Hægri nýrnahetta vó 11 g og sú vinstri 10 g. Engir hnútar í nýrna- hettunum og ekkert áberandi athugavert við þær. Þegar kviðarholið var opnað, fannst greinilegur vottur af alkóhóllykt upp úr líkinu. Heilabúið opnað: Ekkert athugavert við höfuðsvörð eða höfuðbein. Ekkert að sjá á heilabastinu. Heili var tekinn út og vó 1580 g. Ekkert sást athugavert við heilaæðarnar á basis. Enginn conus var á litla heilanum. Þegar heilinn var skorinn í sundur, fannst hvergi neitt áberandi athugavert við hann. Alkóhól í blóði: 2,4%0. Ályktun: Við krufninguna fundust greinileg einkenni þess, að mað- urinn hefur komið lifandi í vatnið og drukknað. Auk þess fundust blæð- ingar í brjóstvöðvum beggja megin og einnig í hálsvöðvum, sem gæti bent til þess, að hann hafi lent í einhverri viðureign, áður en hann dó. Maðurinn hefur verið mjög ölvaður, er hann lézt“. í málinu liggur fyrir dánarvottorð G. heitins J-sonar, útgefið 27. julí 1964 af prófessor Níels Dungal, og er bein orsök dauða þar talin submersio (drukknun), en undanfarandi orsök alcoholismus acutus (2,4 %0 í blóði), þ. e. ölvun á háu stigi. 1 bréfi Benedikts Sigurjónssonar, þáverandi hæstaréttarlögmanns, dags. 21. marz 1965, til Rannsóknarstofu háskólans við Barónsstíg, eru bornar fram þessar spurningar: 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.