Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1964, Síða 156
1964 — 154 “I. 1 krufningarskýrslu segir: “Alkóhól í blóði 2,4%0“- a. Hvar var tekið blóð úr líkinu til rannsóknar? b. Hvar var rannsókn á vínandamagni í blóði framkvæmd? c. Var aðeins gerð ein rannsókn á blóðinu, eða voru þær fleiri ? Hafi verið um fleiri en eina rannsókn að ræða, þyrfti að koma fram, hvað hver einstök rannsókn sýndi. d. Var efnainnihald í maga rannsakað? e. Miðað við, að G. heitinn hefði drukknað kl. 21.50 hinn 24. júlí 1964 og líkið hefði legið í vatni til kl. 18.00 hinn 27. júlí s.á., er talið, að slíkt hafi áhrif á vínandamagn í blóðinu? II. I dánarvottorðinu er dánarorsök talin „submersio" (drukknun), en undanfarandi orsök „alcoholismus acutus" (ölvun á háu stigi). a. Á hverju er það byggt, að orsakasamband sé á milli drukknunar og ölvunar?" Spurningum þessum er svarað á þessa leið í bréfi rannsóknarstof- unnar, dags. 6. maí 1965, undirrituðu af dr. med. Ólafi Bjarnasyni yfir- lækni: „Sem svar við heiðruðu bréfi yðar, dags. 21. marz 1965, viljum vér taka fram eftirfarandi: Varðandi spurningalið I a.: Hér mun hafa verið um hjartablóð að ræða. I b.: I Rannsóknarstofu prófessors Jóns Steffensen, Háskóla íslands. I c.: Um þetta atriði vísast til ofangreindrar rannsóknarstofu, sem framkvæmdi rannsóknina. I d.: Af krufningarskýrslunni verður ekki séð, að efnainnihald í maga hafi verið rannsakað. I e.: Um þetta atriði er talið æskilegt að fá úrskurð dómkvaddra manna eða læknaráðs. II a.: Þessu getur aðeins sá svarað, sem gaf út dánarvottorðið.“ Hinn 11. maí 1965 ritaði Benedikt Sigurjónsson hrl. Rannsóknarstofu háskólans við Barónsstíg bréf á ný, þar sem svo segir m. a.: „Samkvæmt þeim upplýsingum, sem ég hef fengið, er Rannsóknarstofa prófessors Jóns Steffensen einkafyrirtæki og nýtur réttinda og skyldna sem slíkt. Mér er nauðsynlegt að fá frekari upplýsingar hjá yður. 1. Hve mikið magn af blóði var tekið og sent umræddu fyrirtæki og hvernig var það merkt, er það var sent fyrirtækinu? 2. Er í yðar vörzlum vottorð fyrirtækis þessa um rannsóknina? Ef svo er, þá er þess óskað, að þér látið mér í té afrit af því vottorði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.