Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 8

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 8
Ýmis önnur verkefni iiala verið framkvæmd, svo sem vatnslögn lögð í uppsprettulón, endurbætur á einkavegi að skálanum, smíði á vélarhúsi og fleira. Það má segja, að fullkominn rdkstur skálans standi og falli með því, hvort rafmagn komi þangað, eins og vonir standa til að verði nú í sumar. Verður jiá reynt að selja ljósavél skálans og kaupa það, sem vantar, svo sem 'borð, stóla, áiiöld í eldhús og fleira. Það er langur vegur síðan byrjað var með 300 (þúsund krónur, því að skáiinn stendur nú í rúmum 3 milljónum króna, og ætti það að gefa nokkra hug- mynd um, hvað þetta er mikið fyrirtæki. Skíðadeildin vill því bvetja alla Víkinga tii að kynna sér þá að- stöðu, sem hefur verið sköpuð þeim til heilbrigðs úti- og félagslífs. Stjórn skíðadeildar eru nú skipuð þessum mönnum; Björn Ólafsson, Ágúst Friðriksson, Jónas Bergmann, Jón Óiafsson, Sturla Guðmundsson. Varastjórn; Jóhannes Tryggvason, Ólafur Friðriksson, Skúii Jó- hannesson. Að lokum viii skíðadeildin óska öllum Víkingum til hamingju með 65 ára afmæli félagsins og hvetja þá til sameiningar um heiil þess í framtíðinni. Björn Olafsson. Þan liiitii leikið ytir ÍOO leiki Eftirtaldir leikmenn og konur hafa leikið 100 leiki og meira í meistaraflokki félagsins í ihandknattleik og knattspyrnu, frá því að deildarskiptingu var komið á 1960 til 15. apríl 1973. Meistaraflokkur kvenna: Halldóra Jóhannesdóttir 181 Guðrún Helgadóttir 166 lEIín Guðmundsdóttir 127 Margrét Jónsdóttir 123 Ólafur Friðriksson Páli Björgvinsson Björn Bjarnarson Pétur Bjarnarson Sigurður Hauksson Gunnar Gunnarsson Guðjón Magnússon Helgi Guðmundsson Einar Hákonarson Brynjar Bragason 188 145 142 124 115 113 109 108 105 102 Meistaraflokkur karla í handknattleik: Rósmundur Jómsson 298 Einar Magnússon 199 Meistaraflokkur í knattspyrnu: Gunnar Gunnarsson 159 Jón Ólafsson 156 Hafliði Pétursson 126 Víkingar LÁTIÐ ÞÁ AÐILA SEM AUGLÝSA í VÍKINGSBLAÐINU NJÓTA VIÐSKIPTA YKKAR UMFRAM AÐRA 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.