Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 29

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 29
Handknattleikurinn í blómanum Undir ötulli stjórn margra gódra Víkinga hefur handknattleikurinn blómstrdS og dafndð innan félags- ins, og í dag telst Víkingur meSal þeirra stóru í hand- knattleiknum, og ekki vantar nema herzlumuninn svo toppurinn náist. Of langt yrdi að telja upp alla þá, sem þar hafa komið vi<5 sögu, en nefna má menn eins °g Árna Árnason, SigurS Jónsson, Pétur Bjarnason, Hjörleif Þórðarson, Sigurð Gíslason, Sigurð fíjarna- son, Sigurð Óla Sigurðsson og fleiri. Til að kynnast eilítiS nánar hinu gróskumikla starfi í handknattleiksdeildinni, snérum viS okkur til nokk- urra keppenda, og eins og viS var aS búast, kom margt fróSlegt fram í svörum þeirra. Seinni hlutinn slakur. Fyrstan hittum við að máli fyrirliða meistaraflokks karla, Rósmund Jónsson, þann leikmann sem mesta keppnitsreynslii hefur allra þeirra sem Víkingur teflir nú fram til 'keppni. Rósmundur hefur verið í meistara- flokki frá því 1958, eða í 15 ár, og hann hefur verið fyrirliði um árabil. Þá Ihefur Rósmundur mestan lei'kja- fjölda allra Víkinga, rétt tæplega 300 leiki, fyrst sem útileikmaður en síðan sem markvörður, en þannig er það einmitt í dag. Það er gaman til þess að vita, að iþessi Síungi keppnismaður ætlar að æfa enn um hríð, O'g við riðum á vaðið og spurðum hann um ný- lokið keppnistímabil. „Því er ekki að neita að ég er heldur óánægður. Ryrjunin lofaði góðu, við náðum langþráðu marki að verða Reykjavíkurmeistarar, en frammistaða okkar í Islandsmótinu var anzi slök seinni 'hlutann“. Hverjar telur þú ástæðurnar? „Þær eru eflaust margar, en ég hygg að sú ástæð- an sé 'helzt, að allir leikmenn slökuðu á, að Einar.i Magnússyni undanskildum". Þú hefur þó trú á liðinu? „Já, ég hef mikla trú á liðinu. Við höfum aldrei fyrr átt jafn marga góða einstaklinga og ekki heldur jafn marga efnilega pilta. Varnarleikurinn og mark- varzlan er okkar stærsta vandamál, og sóknarleikur- inn er ekki Iþað góður að ekki megi bæta hann, eink- um hvað varðar skipulag á öllum leik liðsins. Ef það tekst að kippa þessu í 'lag, er enginn vafi á því að Víkingur getur orðið lið í sérflokki hér á landi, þvi ekki vantar okkur efniviðinn. Ég vil að lokum henda á eitt atriði, sem 'hefur valdið mér miklum áhyggjum, enda mér nákomið. Það er, að nú í mörg ár skuli ekki hafa komið frambæri- legir markverðir upp úr yngri flokkum félagsins. Þetta er iþað sem veldur mér mestum áhyggjum“. Áhuginn aS glœSast. Meistaraflokkur kvenna kom mjög á óvart með frammistöðu sinni í byrjun Islandsmótsms i ár. Hann var efstur eftir fyrri umferðina með sjö stig, og Víkingar voru jafnvel farnir að gera sér vonir um að íslandslbikarinn ætlaði loksins að hafna í heimil- inu við Hæðargarð. En i síðari umferðinni seig á ógæfuhliðina, Víkingsstúlkurnar fengu ekki nema tvö stig og höfnuðu í þriðja sæti. „Þetita urðu mér að sjálfsögðu nokkur vonbrigði, en ég get þó ékki sagt að ég sé mjög óánægð með 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.