Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 9

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 9
Fremri röð frá vinstri: Baldur Bergsteinsson, Guðmundur Kristjánsson, Þorlákur l»órðarson, Vilberff Skarphéðinsson or Gunnar Hannesson. Efri röð frá vinstri: Sveinbjörn Kristjánsson, Jón Aðalsteinn Jónasson, Agnar Lúðvíksson, Helgi Eysteins- son,, Haukur Óskarsson, Magnús Thjell og Gunnlau^ur Lárusson. Á myndina vantar: Ingvar N. Pálsson, Sigurð Jónsson, Björn Kristjánsson, Ólaf Jónsson (Flosa), Morten Petersen, Bjarna Guðnason, Hjört Hjartarson, Jóhann Gíslason, Þorbjörn Pórðarson, Jóhann Gunníaugsson, Jens Sumarliðason, Anton Kærnested og Ágúst Jónsson. Fulltrúaráð Víkings Á þessum tímamótum í sögu Víkings vil ég fyrir hönd fulltrúaráðs félagsins færa öllum þeim fjölda Víkinga, sem lagt hafa hönd á plóginn í 65 ára starfi félagsins, 'heztu þakkir. Margir menn koma við forustusögu á umliðnum áratugum, þolgóðir í hverri raun og þrautseigir, hvort heldur var í djöfum ileik, í 'baráttu um knöttinn, eða tekið var á við félagsleg vandamál líðandi stundar, og allir áttu Iþeir og eiga það sameiginlegt að „al- heimta ei daglaun að kveldi“. Saga Víkings er eins og saga annarra íþróttafél- aga, ekki eingöngu frásagnir um samfellda sigur- göngu eftir unnar orrustur. Sigur er ebki aðalatriðið, en hann er alltaf sætur. Og einn sigur er þó sæt- astur þeirra allra. Það er að hafa haldið velli. Oft hefur maður heyrt þá spurningu frá yngri meðlim- um félagsins: „Hvað er fuliltrúaráð, og hver var til- gangur með stofnun þess?““ Verður þeirri spurningu tæpast svarað, svo að tæmandi sé. Það segir meðal annars í reglugerð fyrir fulltrúaráðið: Markmið fulltrúaráðtsins er að vera félagsstjórn til ráðuneytis um öll þýðingarmikil mál, er félagið varð- ar. Ennfremur getur fulltrúatáð beitt sér fyrir fram- kvæmdum ýmissa mála. Fulltrúaráð skall opið hverjum og einum Víkingi, sem vill etarfa í því, og sæki hann um inngöngu í fulltrúaráðið. Fulltrúaráð verður til, þegar menn gerðu sér það Ijóst, eftir að þeir hættu virkri þátttöku í íþróttum, að hlutverki hans og Iþátttöku í málefnum félagsins þurfti ekki og átti ekki að vera þar með lokið. Það vantaði einlhvern tengilið milli þeirra, sem stjórn- uðu og stóðu í hinum daglega rekstri og hinna, sem vildu fylgjast með og leggja fram sína aðstoð. Þess vegna var fulltrúaráðið stofnað 17. október 1954. Það hafa iátt sér stað miklar hreytingar til hins betra frá þeim tíma, og hefur fulltrúaráðið ekki farið varhluta af iþví. Þegar ráðið var stofnað, þá var álitið, að félagatalan 15 yrði heppileg. Síðan kom á daginn, að hópurinn þótti of stór og fækkað var um 3. Nú iþegar ávöxtur af störfum félagsins í Bústaða- hverfi kom hetur fram, þá þótti sjálfsagt að fjölga aftur. Og nú geta allir Víkingar sóít um inngöngu í fáðið. Það má segja, að ráðið hafi aldrei verið eins já- kvætt og þessi siðustu ár. Það verður reynt að halda sömu stefnu, — okkur sem erum í því til ánægju og félagsstarfinu til góðs. Víkingar! Það er eftir enn að vinna, æði marga seiga þraut, það á éftir enn að finna, ýmsan góðan förunaut. Min lokaorð verða: „Höldum hópinn“. Ég er þakk- látur fyrir að hafa fengið að vera með. Þorlákur ÞórSarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.