Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 39

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 39
stöðvar sínar upp í Bústaðalhverfi hófst endurreisnar- starf margra mætra manna, en )iað var nokkuð lengi að skila árangri, enda ekki við því að húast að fé- lagið festi ailveg strax rætur í Iþessu nýja umhverfi“. Og svo 'hófst endurreisnin? „Já, það gekk ibetur að ná handknattleiknum á strik en knattspyrnunni. Tiltölorlega fljótt náðist upp fram- bærilegur keppnisflokkur í meistaraflokki karla, og má þar nefna að árið 1963 unnu Víkingar til silfur- verðlauna í 1. deild. Astandið var ekki eins gott í knattspyrnunni, og ég man þá tíð að við höfðum varla í lið. Eitt árið sendum við ekki flokk í Reykja- víkurmótið í meistaraflokki. Aftur á móti voru yngri flokkarnir alila tíð góðir, og Iþeir tímar komu að birta tók að nýju. Fyrsta meiriháttar afrekið hjá meistara- flokki eftir endurreisnina var að komast í úrslit bik- arkeppninnar 1967, en eins og menn muna eflaust töpuðum við þar 3:0, enda piltarnir okkar flestir ungir og óreyndir“. Nú hefur þú um tíma einbeitt þér að handknatt- leiknum ? „Já, hin síðari ár hef ég heldur einbeitt mér að handknattileiknum. Um þriggja ára skeið hvíldi ég mig frá þjálfun meistaraflokksins, og var allan þann tíma með Hauka frá Hafnarfirði. Haustið 1971 kom ég svo aftur til staría hjá meistaraflokknum, og hef verið með hann tvo síðustu vetur. Hins vegar hyggst ég nú draga mig í hlé frá þjálfarastörfum, og ég kem ekki til með að þjálfa neina flokka hjá Víkingi á næstunni, nema hvað ég mun vera með meistara- flokkinn í knattspyrnu í sumar ásamt Theodór Guð- mundssyni. Hins vegar þýðir þetta ekki, að ég muni alveg hætta þjálfarastörfum, og það er allt eins lík- legt að ég taki síðar að mér þjálfun ihjá Víkingi á nýjan leik“. Hvers vegna hyggst þú draga þig í 'h'lé ? „Ég held að ég hafi gott af smávegis bvíld frá þjálfarastörfunum. (Það ihefur farið í þetta geysimik- ill itími eims og gefur að skilja, og fjölskyldan orðið útundan (Pétur er kvæntur Guðrúnu Helgadóttur fyr- inliða imeistaraflokks kvenna). Þá hef ég einnig verið að byggja að undanförnu, og slíkt fer ekki vel saman við mikla þjálfun. En einis og ég sagði áður, þá er ekki loku fyrir það skotið að ég taki Iþráðinn upp að nýju isíðarmeir“. Hvað finnst þér um frammistöðu meistaraflokks undanfarin tvö ár? „Eftir ibasl undanfarinna ára var það sannarlega tilbreyting að meistaraflokkur skyldi komast í topp- baráttuna undanfarin tvö keppnistímabil. En það Keykjavíkurmeistarar í 3. flokki 1963. Aftari röð frá vinstri: Gcorg Gunnarsson, Sigmar Sigurðsson, Pétur Bjarnarson, Einar Magnússon og Þorsteinn Eggertsson. Fremri röð frá vinstri: Guðmundur Gunnarsson, Hilmar Bragason og Kúnar Gíslason. ........ urðu mér sannarlega vonbrigði að lokaspretturinn iskvldi verða svona slakur bæði arin. Astæðurnar eru eflaust margar, og ein mjög mikilvæg ástæða held ég að sé reyn'sluileysi. Ég held að liðsmenn hafi ekki verið nægilega þroskaðir. Víkingur ihefur tvímælalaust á að skipa bezta sókn- arliðinu í dag, það sýnir markatala okkar glöggt. En markatalan sýnir lika glöggt, að vörnin og markvarzl- an er ekki nógu góð, og í því sairibandi vil ég meina að markvarzlan sé istærra vandamál. Ég veit ekki hvað veldur þessu með vörnina, ég hef tekið hana fyrir, en árangurinn ckki orðið sem skyldi. Þetta er dálítið einkennilegt, iþví flest mín fyrri lið voru yfirleitt betri í vörn en sókn, og þetta er fyrsta liðið, sem ég get ekki náð upp góðri vörn hjá. En ég er alveg sannfærður um það, að ef vörn og markvarzla taka stakkaskiptum, fer Víkingur á toppinn. Efnivið- urinn er fyrir hendi“. Hvað er 'þér minnisstæðast úr löngu starfi? „Ég á að sjálfsögðu margar minningar, bæði bjart- ar og dökkar. lEf við tökum fram þær björtu, vil ég minnast Norðurlandamóts kvenna árið 1964, þegar ég þjálfaði íslenzku stúlkurnar sem unnu Norður- landamótið hér á Laugardalsvellinum. Þá vil ég minn- 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.