Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 43

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 43
öllum. í sem stytztu máli vil ég telja upp þrjú atriði sem við féllum á. í fyrsta lagi liafði 11111 langa sigur- ganga Víkings ölvað alla ahangendur félagsins. 1 huga Iþeirra kom ekkert annað til greina en sigur og aftur tsigur. Þegar kom út í fslandsmétið voru fjöl- miðiarnir að sama skapi yfir sig hrifnir af liðinu okkar og gerðu o'kkur óleik með þessum stöðugu hrifningarskrifum um liðið. — í öðru lagi vil ég nefna það, að við misstum þýðingarmikla menn úr liðinu um tíma og vil ég nefna Eirík Þorsteinsson. Aðrir leikmenn úr fremstu víglínu (hófu æfingar seint og voru því seinir í gang. — í þriðja lagi er svo sálræna hliðin á þessum málum og er iþað ef til vill stærsti liðurinn. Þegar illa fór að ganga sneru blöðin við okkur haki og hjökkuðu nú á því ‘í hverri grein, að Víkingur hefði ekki skorað mark í svo og svo margar mínútur o. s. frv. Þetta hafði geysillega slæm áhrif á leikmennina og örvænting greip um sig Ofþjálfun eSa örvænting. i Margur hefur haldið því fram að ofþjálfun hafi verið orsökin fyrir falli Víkings niður í aðra deild síðastliðið sumar, en Eggert ekki á sama máli. — Við ibyrjuðum af krafti upp úr áramótum og fyrsta mótið, sem var vetrarmót KRR, unnum við átaka'lítið. Þegar liíður á fer svo að ganga verr og því er eðlilegt að menn haldi að ofþjálfun sé skýringin. Ég er engan veginn sammála þessu. Ég vil nefna það, að menn eins og Magnús Þorvaldsson, Guðgeir Leifsson, Bjarni 'Gunnarsson og Þórhálllur Jónasson æfðu frá 'byrjun og fram á haust af miklum áhuga og þeir sýndu aldrei nein merki ofþreytu né leiða. Þá er annað sem vert er að hafa í huga. Víkingsliðið spilaði aillan tímann mjög góða knattspyrnu og ef við liítum aðeins á 'knattspyrnuhliðina hefði Víkingur ekki fallið, þar isást ekki nein þreyta. En upp við mörkin kom örvæntingin og annað sálrænt í veg fyrir að strákarnir skoruðu mörk. Þegar vel gengur og illa. — Þegar vel gengur á íþróttasviðinu vantar ekki að okkur sé hampað af eigin félögum, en þegar á móii blæs fær iþjálfarinn varla vinnufrið, hvað þá að það sé stutt við ibákið á strákunum. Leikmennirnir treysta ekki félaginu og félagið ekki leikmönnunum. Þá er viðhorfið til íþróitanna ekki nógu gott hjá okkur, stjórnirnar eru eins og málfundir og vilja sem minnst hafa fyrir íþróittamönnunum og þeirra óskum. Þetta viðhorf er ekki nógu gott, Víkingur er jú fyrst og fremst íþróttafélag. — Það er e.itt atriði sem mig langar til að minn- ast á í tsambandi við meistaraflokkinn okkar í knatt- spyrnu. S'íðastliðin tvö ár hafa átta af 15 aðalleik- mönnum flokksins staðið í íbúðakaupum og bygg- ingum. Þeir hafa verið að koma sér fyrir í láfinu og samt hafa þeir Mtið slakað á við æfingar, og það er aðdáunarvert hve vel þe.ir hafa í rauninni haldið saman. En búáhyggjurnar samfara miklu álagi úr íþróttalífinu hlýtur að fara i'lla með 'hvern mann. Hamingjudísirnar brugSust. Eins og menn vita þá Iþjálfar Eggert enga flokka hjá Víkingi þetta árið og hann situr ekki í neinni stjórn, en slíkt hefur ekki gerzt langa lengi. Við spurð- um Edda að því í 'lokin hvort hann væri hættur þjálf- un. Ekki sagði hann svo ver, nú þjálfaði hann meist- araflokk Ármanns og sagðist vona að Ármenningar sýndu Víkingum verðuga keppni á sumri komanda. Hann sagði að vel gæti komið til greina að taka við iþjálfun hjá Víking næstu árin, ef hann gæti og Vík- ingar kærðu sig um. Síðan sagði Eddi: — Ég er ánægður með mitt starf hjá Víkingi, félagið hefur verið á stöðugri uppleið öll þau ár sem ég hef verið viðloðandi starfið. Hamingjudísimar hafa ætíð verið mér hliðhollar, allt þar til síðastliðið sumar, en þá brugðust þær allar sem ein. NEÐRI -BÆR Siðumúla 31 . 30835 BKSTAl’BANT . GBILI.-BOOM 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.