Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 22

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 22
víkurmeistarar. I íslandsmótinu 1972 lentum við í frek- ar slökum riCli og unnum alla leikina. í undanúr- slitum lékum við á móti Breiðábliki og gerðum þá jafntefli, sem við gátum þakkað markmanninum okk- ar Birni Sigurbjörnssyni, fyrir að fá aukaleik, en bann varði ofsalega vel. Síðan unnum við Breiðablik í undanún 'litaleik og lékunr í úrslitum við Þrótt, sem hafði unnið alla leikina við okkur fyrr um sumarið. Við æíluðum okkur að vinna og með ægilegri bar- áttu tókst okkur að vinna 1—0. — Ég vissi varla af mér þegar leikurinn var flaut- aður af, maður var svo ánægður og 'þreyttur. Að lokum spurðum við Guðmund yngra 'hver væru íramtíðartakmörk hans í knattspyrnu og um uppá- haldsleikmanninn og félagið. Guðmundur var ekki seinn að svara 'þessum spurningum, hann sagði að ætlaði að komast í landsliðið þegar hann hefði aldur og getu til. Uppáhaldsliðið kvað ihann vera enska liðið Caelsea og íleikmaðurinn Charlie Cooke, en eftir að hann var seldur til Crystal Palace sagðist Guðmund- ur hafa misst ábugann fyrir honum. Nú víkjum við tali okkar að Guðmundi eldra, en eins og áður er sagt, þá hefur Guðmundur sýnt yngri flokkum Ví'kings mikinn áhuga. Spurðum við hann því, hvort hann te'ldi að þáttaka ungra drengja hefði góð uppeldisáhrif. — Já, ég er ekki í nokkrum vafa um það. Ég tala af eigin reynslu, iþví synir mínir hafa allir haft gott af sínum íþróttaiðkunum. Það er nauðsynlegt að þjálf- ararnir skilji drengina og geti isett sig í þeirra spor. Ég þarf ekki að kvarta yfir þeim þjálfurum sem ég hef kynnzt, síður en svo. —- Mitt mottó er að í flestum tilfellum göfgi íþróttirnar manninn og þar sem frístundir manna hafa aukizt svo gífurlega síðustu ár, finnst mér brýnni þörf en áður að aðstaða og áhugi til íþróttaiðkana sé aukin. Það er afskaplega mikilvægt fyrir þjálfara að foreldrar taki þátt í starfi þeirra, en starf þeirra er óeigingjarnt og gott. Finnst mér því að foreldrum beri að sýna þakklæti sitt með því að mæta og hvetja krakkana í leik. Ekkert er skemmtilegra en að fara og horfa á strákana fulla af lifsgleði og orku, berjast um boltann í drengilegri keppni. glory“ gleymist aldrei - segir Hafliði Pétursson — Ef það væru allir leikir eins skemmtilegir og sá, þá væri maður varla að hætta í þeissu núna. Þetta sagði Hafliði Pétursson er við ræddum við hann á dögunum og um bvaða leik er Hafliði svo að tala, jú, auðvitað er það „Sing glory leikurinn“ á Akranesi 1967, en látum Hafliða Ijúka að segja frá þessum minnisstæða leik. — Við vorum ekki 'beint gáfulegir, leikmennirnir sem áttum að keppa við gullaldaliðið ÍA á Skipa- skaga í 'bandbrjáluðu veðri í bikarkeppninni haustið 1967. Við fórum upp eftir með Akraborginni og helm- ingur liðsmanna var svo sjóveikur að þeir gátu varla otaðið lí fæturna. Við hörkuðum þó af okkur og fór- um í leikinn flljótlega eftir að k.omið var uppeftir. Þvílíkur leikur, í fyrri hálfleiknum lékum við undan veðrinu, ætli það hafi ckki verið ein 10 vindstig og ekki nokkur loið að ihemja knöttinn, þó höfðum við s'korað eitt mar'k fyrir leikhlé. 1 seinni hálfleiknum skoruðu þeir fyrst, en svo skoraði Jón Karlsson gott mark á móti vindinum og við unnum 2—1. — Þennan leik hefðum ivið ekki unnið nema af því að stuðningsmenn Víkings, sem voru nokkuð margir, gerðu það sem þeir gátu til að styðja o’kkur. Þeir sungu ládaust allan tímann, Sing glory og það ylj- aði sannarlega í óveðrinu, sem stóð yfir allan leik- tímann. Því miður 'hefur slí'k stemning ekki náðzt slíðan, — við unnum af Iþví að við fundum, að það var einhvers virði að komast áfram. Við fundum að á bak við okkur stóð félag. Hafliði er búinn að vera lengi í islagnum fyrir Vík- ing, eða í 21 ár. iHann hefur leikið 126 leiki með meistaraflokki í knattspyrnu og auk þess nokkra leiki 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.