Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Page 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Page 94
7.5 Sjúkraflutningar í lögum um heilbrigðisþjónustu er meðal annars kveðið svo á um að á heilsugæslustöðvum eða í tengslum við þær skuli veitt ýmis konar þjónusta, þar á meðal sjúkraflutningar. í reglugerð frá 1986 segir að skipulagðir sjúkraflutningar skuli vera á vegum heilsugæslustöðva og/eða sjúkrahúsa og að rekstur sjúkraflutninga skuli háður leyfi heilbrigðisráðherra. Enn fremur segir að á vegum landlæknis skuli starfa Sjúkraflutningaráð skipað þremur mönnum tilnefndum af landlækni, Rauða Krossi Islands og Landssambandi sjúkraflutningamanna. Þar eru og nánari ákvæði um starfsemi ráðsins. Arið 1992 kannaði Sjúkraflutningaráð í annað skipti sjúkraflutninga á landinu, ástand þeirra og fyrirkomulag. Áður var slík könnun gerð 1988-1989. Frá því að síðasta könnun var framkvæmd, 1988-1989, hafa orðið ýmsar breytingar sumstaðar á landinu en hvergi stórvægilegar. Nýjar bifreiðar hafa verið keyptar og teknar í notkun, breytingar hafa orðið á starfsliði og húsnæði o. s. frv. Þrátt fyrir það gefur könnunin nokkuð glögga mynd af skipulagningu og rekstri sjúkraflutninga á Islandi og þeim flutningatækjum sem notuð eru. Starfslið Árið 1992 voru sjúkraflutningamenn 294 talsins en voru 308 árið 1988 og 250 árið 1982 og fækkaði því um 14 frá árinu 1988. í mörgum tilfellum voru þeir starfsmenn R.K.Í. eða heilsugæslustöðva en þess ber þó að geta að flestir þeirra síðamefndu unnu ekki beinlínis á heilsugæslustöðvum þótt þeir þægju þaðan laun eða beint frá bæjarfélaginu. í þeim tilfellum sem starfsmenn heilsugæslustöðva eða sjúkrahúsa sáu um sjúkraflutninga að einhverju að öllu leiti þá voru sjúkraflutningar ekki þeirra aðalstarf. Lögreglan sá um sjúkraflutninga á fimm stöðum á landinu árið 1992. Mikil og gömul hefð er fyrir því að brunaverðir sinni sjúkraflutningum. Um það bil þriðjungur sjúkraflutningamanna eru brunaverðir en á tiltölulega fáum stöðum. Það er í Reykjavík, Hafnarfirði, Suðumesjum, ísafirði, Sauðárkróki og á Akureyri. Athyglisvert er að á aðeins tíu stöðum var um algjöra sjálfboðavinnu að ræða, en vom á tólf stöðum áður og fækkaði sjálfboðaliðum um 27 frá fyrri úttekt. Sjálfboðaliðasveitir hafa samt enn tilhneigingu til þess að verða tiltölulega fjölmennar. Sjúkraflutningamenn starfa hjá 51 aðila á 50 stöðum. Þeim aðilum sem sjá um sjúkraflutninga hefur fækkað frá 1982. Á tveimur stöðum em tveir aðilar sem sjá um sjúkraflutninga. Árið 1982 störfuðu á fímmtán stöðum lögreglumenn við sjúkraflutninga en árið 1992 aðeins á fimm stöðum. Rauði Kross íslands hefur hins vegar aukið áberandi hlutdeild sína frá því að vera á sex stöðum árið 1982 í það að vera á tólf stöðum árið 1992 og heilsugæslan úr sjö stöðum 1982 í sextán 1992. Mjög misjafnt var árið 1992 hvað réttindamenn vom margir í hverju læknishéraði fyrir sig. Á helstu þéttbýlissvæðum höfðu nær allir starfsmenn farið á námskeið eða öðlast réttindi vegna starfsaldurs. Frá nokkmm stöðum en fáum hafði enginn komið á námskeið. Alls vom nftján staðir þar sem allir starfsmenn höfðu farið á 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.