Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2021, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2021, Blaðsíða 40
26. febrúar 2021 | 8. tbl. | 112. árg. dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYND/FACEBOOK LOKI Fannst þú þetta? Bollar fyrir hálfa milljón í hættu Síðustu misserin hafa svo- kallaðir Múmínbollar verið mjög vinsælir hérlendis. Mynd sem sýnir 102 slíka bolla hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Myndin var birt í sérstökum Facebook-hóp fyrir aðdá- endur bollanna – Múmín- markaðurinn. Á myndinni má sjá 102 bolla sem raðað hefur verið upp hverjum ofan á annan. Samkvæmt útreikn- ingum netverja kosta þessir bollar samanlagt líklega tæplega hálfa milljón. Það sem vekur þó mesta athygli er að myndin var birt í fyrradag, en það var einmitt dagurinn þegar jarð- skjálftahrina reið yfir landið. Margir gátu því ímyndað sér risatjón, hefði farið illa fyrir bollunum í jarðskjálftunum. Eigandi bollanna hefur safnað þeim af miklum móð síðustu ár en hann létti áhyggjunum af samfélags- miðlum þegar hann greindi frá því að hann hefði náð að koma bollunum í öruggt skjól áður en jarðskjálftarnir riðu yfir. Ásdís á vin DV fékk ábendingu á dög- unum um að Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir væri komin á fast. Ásdís Rán blés á kjaftasöguna í samtali við DV og sagði að umræddur maður væri góðvinur hennar sem væri í heimsókn í Sofiu í Búlgaríu, þar sem Ásdís býr. Hann er Íslendingur, sem bjó áður í Svíþjóð, og er að flytja til Sofiu. Ásdís er að aðstoða hann við flutningana og sýna honum borgina. Engin ást í bili. n *Áklæði: Re-wool · 21 litamöguleiki Egg: Verð: 989.000 .- Tilboðsverð: 791.200.- Skammel: Verð: 290.000 .- Tilboðsverð: 232.000.- Skeifan 6 / Harpa / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / www.epal.is Egg og skammel 20% afsláttur* Hönnun: Arne Jacobsen *Samkvæmt netmælingum Gallup 433.is er hluti af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.