Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2021, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.2021, Blaðsíða 40
5. mars 2021 | 9. tbl. | 112. árg. dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN MYNDIR/ERNIR LOKI Styttur upp um síðir! Styttublæti geðlæknisins Óttar Guðmundsson geð- læknir prýddi forsíðu síðasta helgarblaðs DV þar sem hann stillti sér vígalegur upp við styttuna af Þorfinni karlsefni eftir Einar Jónsson sem stendur við Hrafnistu í Reykjavík. Það er ekki ofsögum sagt að Óttar sé með ákveðið styttublæti en hann hefur setið fyrir á blaðaljósmynd- um við fjölda stytta. Ekki þarf að leita lengi á netinu til að finna mynd af Óttari við styttuna Krists- mynd eftir Bertel Thorvald- sen við Fossvogskirkju. Þá brá hann á leik í myndatöku fyrir Fréttablaðið árið 2016 við styttuna Konu (Önnu) eftir Einar Jónsson og hann stillti sér upp við styttuna Svefn sem enn fremur er eftir Einar Jónsson og er í garðinum við safnið á Skóla- vörðuholtinu. Styttublætið kallast ein- mitt svo skemmtilega á við fornsögufýsn Óttars svo úr verður hin fullkomna hring- rás manns, tíma og listar. n *Samkvæmt netmælingum Gallup 433.is er hluti af Skeifan 6 / Kringlan / Laugavegur 70 / 5687733 / www.epal.is 20% afsláttur* Mags sófar Fjölbreytt úrval af margnota einingum svo hægt er sérsníða sófann eftir þínum hugmyndum, með legubekk, horneiningum eða viðbótarsætum til að henta hverju rými eða tilgangi. Hönnun: Hay Studio

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.