Fréttablaðið - 20.03.2021, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 20.03.2021, Blaðsíða 48
 Leikskólinn Barnaból á Þórshöfn og Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsa eftir kennurum Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf kennara • Færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Áhugi og hæfni til að starfa í teymisvinnu • Snyrtimennska og stundvísi Barnaból: Okkur vantar áhugasama leikskólakennara til starfa. Barnaból er tveggja deilda leikskóli, með um 25 börn. Frábær vinnustaður þar sem hæfileikar allra fá notið sín. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans, http://barnabol.leikskolinn.is/ Sækja má um á heimasíðu skólans eða með því að senda umsókn á netfangið halldoraf@langanesbyggd.is Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir Skólastjóri leikskólans Barnabóls Sími 468-1303 eða 862-4371 Netfang halldoraf@langanesbyggd.is Grunnskólinn á Þórshöfn: Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar umsjónarkennara á unglingastigi, kennara í íþróttum, list- og verkgreinum, heimilisfræði og raungreinum. Ráðið er í stöðurnar frá 1.ágúst 2021. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans, grunnskolinn.com Umsókn um starf skal senda á netfangið hilma@thorshafnarskoli.is Hilma Steinarsdóttir Skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn Sími 468-1164 eða 852-0412 Netfang hilma@thorshafnarskoli.is Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2021 og skal með umsóknum fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Langanesbyggð og Svalbarðshreppur eru öflug og vaxandi sveitarfélög með spennandi framtíðarmöguleika. Í Langanesbyggð eru tveir byggðar- kjarnar, Þórshöfn og Bakkafjörður og búa um 500 manns í sveitarfélaginu. Í Svalbarðshreppi búa um 100 manns og telur því samfélagið í heild um 600 manns. Sveitarfélögin reka saman leik- og grunnskóla og eru skólarnir á Þórshöfn. Á svæðinu er fjölbreytt félagslíf og gott íþróttastarf og er íþróttahús og sundlaug á Þórshöfn. Öll almenn þjónusta er til staðar og samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í sveitarfélögunum eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar. Langanesbyggð, Fjarðarvegi 3, 680 Þórshöfn www.langanesbyggd.is langanesbyggd@langanesbyggd.is Svalbarðshreppur, Holti, 681 Þórshöfn www.svalbardshreppur.is svalbardshreppur@svalbardshreppur.is Álftanesskóli • Safnstjóri á skólasafn • Umsjónarkennari á yngsta stig Flataskóli • Íþróttakennari • Stuðningsfulltrúi Garðaskóli • Náttúrufræðikennari Urriðaholtsskóli • Atferlisþjálfi • Deildarstjórar • Grunnskólakennarar • Íþróttakennari • Leikskólakennarar • Skólaliðar • Þroskaþjálfi Leikskólinn Kirkjuból • Leikskólakennari • Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi • Starfsmaður í eldhús Sigurhæð – heimili fyrir börn • Þroskaþjálfi Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is gardabaer.is STÖRF HJÁ GARÐABÆ Leikskóli Seltjarnarness • Deildarstjóri, fullt starf. Grunnskóli Seltjarnarness • Tónmenntakennsla, fullt starf. • Umsjónarkennari, fullt starf. • Náttúrugreinakennsla á unglingastigi, fullt starf. Nánari upplýsingar um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 6. apríl næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is Arkitekt og byggingafræðingur óskast til starfa Fjölbreytt verkefni eru framundan hjá okkur og við viljum breikka breiðan hóp okkar með arkitekt og byggingafræðingi. Starfsreynsla á arkitektastofu er kostur og kunnátta á helstu teikniforrit, ss. Revit er nauðsynleg. Ákjósanlegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal senda til ASK arkitekta á netfangið ask@ask.is fyrir 31. mars 2021. ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verkefni á sviði byggingarlistar, hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga, skipulag eldri byggðar og nýbyggingasvæða, hönnunarstjórn o.fl. Verkefni stofunnar hafa verið unnin fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklinga. Teiknistofan er í miðborg Reykjavíkur og eru starfsmenn nú 21 talsins. ASK arkitektar - Geirsgötu 9 - 101 Reykjavík - 515 0300 -www.ask.is 14 ATVINNUBLAÐIÐ 20. mars 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.