Fréttablaðið - 20.03.2021, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 20.03.2021, Blaðsíða 15
1921–1987 OSKAR LAPP Í 100 ÁR – FRUMKVÖÐULL SEM RUDDI BRAUTINA Hann var afburðasnjall uppfinningamaður og ástríðufullur í viðskiptum - Oskar Lapp (1921-1987), stofnandi LAPP Group, hefði orðið 100 ára 20. mars 2021. Ásamt eiginkonu sinni, Ursulu Idu Lapp, stofnaði hann heimsþekkt fyrirtæki og áhrifa hans á tengitækni í heiminum gætir enn í dag. Oskar Lapp þróaði fyrsta rétthyrnda iðnaðartengið og heimsins fyrsta iðnframleidda sveigjanlega afl- og stýristrenginn undir nafninu ÖLFLEX®. Fyrirtækið var stofnað árið 1959 á grunni uppfinningar hans. Oskar Lapp var fyrsti frumkvöðullinn til að búa til vörumerki fyrir rafstrengi. Í dag er ÖLFLEX® þekkt á heimsvísu sem sérlega olíuþolnir og sveigjanlegir stýristrengir. Seinna bætti LAPP við vörumerkjunum UNITRONIC®, HITRONIC®, SKINTOP®, SILVYN®, EPIC®, ETHERLINE® og FLEXIMARK®. Milljónir viðskiptavina treysta vörumerkjum LAPP í dag. Við stöndum í þakkarskuld við Oskar Lapp fyrir uppskrift hans að velgengni. Hann sá snemma að gæði og áreiðanleiki vörumerkja, áhersla á nýsköpun og lögmálið um „allt frá sama birgja“ myndi sannfæra og hrífa viðskiptavini til lengri tíma. Í dag er LAPP leiðandi birgi á sviði strengja- og tengibúnaðar og hjá fyrirtækinu starfa yfir 4.500 manns um allan heim. Án Oskars Lapps væri heimurinn ekki eins og við þekkjum hann í dag. Við höldum ævistarfi hans áfram, með kæru þakklæti. Í minningu, Lapp Group og Johan Rönning „Strengir tengja saman nútíð og framtíð“ Oskar Lapp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.