Fréttablaðið - 20.03.2021, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.03.2021, Blaðsíða 54
A U S T U R HÖ F N H a f i ð s a m b a n d o g b ó k i ð s k o ð u n a u s t u r h o f n . i s G L Æ S I L E G A R Í B Ú Ð I R Ný viðmið í hönnun og þjónustu Austurhöfn markar nýja tíma í borginni. Við Reykjavíkurhöfn hefur risið glæsileg bygging með sjötíu og einni íbúð þaðan sem útsýnið er óviðjafnanlegt. Á jarðhæð hússins verða veitingastaðir og verslanir sem vísa út á hafnarsvæðið og Reykjastræti sem er nýjasta göngugata Reykjavíkur. Nálægðin við gömlu höfnina, Hörpu tónlistarhús, fimm stjörnu Reykjavík Edition hótelið, spennandi veitingastaði og þekktar verslanir gerir þessa íbúðabyggingu einstaka í borgarumhverfi Reykjavíkur. Mikill metnaður hefur verið lagður í hönnun íbúða, frágang og efnisval íbúða sem á sér ekki hliðstæðu á íslenskan mælikvarða. Aukin þjónusta í boði Í Austurhöfn eru sett ný viðmið hvað varðar metnaðarfulla þjónustu við íbúa. Í framtíðinni verða allar sameignir þjónustaðar af starfsmanni húsfélags sem jafnfamt mun sjá um allt viðhald. Þar að auki munu íbúar Austurhafnar hafa sérstakt aðgengi að fjölbreyttri þjónustu Reykjavik Edition á vildarkjörum, s.s. kaup á veitingum, leigubílaþjónstu, þrifum og þvottaþjónustu. Einnig býðst íbúum Austurhafnar afnot af líkamsrækt og heilsulind hótelsins á sérkjörum ásamt því að hægt verður að panta herbergisþjónstu af matseðli Reykjavík Edition í íbúðir Austurhafnar. Innbyggð snilld Allar íbúðir eru búnar snjall heimilis kerfi sem býður upp á ótalmargar leiðir til að laga heimilið að þörfum íbúa með stýringu ljósa, hitastigi, gluggatjöldum, sjónvarpi o.fl. Nærandi nágrenni Í næsta nágrenni er fjölbreytt flóra matsölustaða sem mun aukast til muna eftir að allt svæðið verður uppbyggt. Á neðri hæðum Austurhafnar munu koma veitingastaðir í einskonar mathöll þar sem auðvelt verður að grípa með rétti til að taka með eða borða á staðnum. Einnig verður stutt að ganga yfir í Edition hótelið sem mun skarta glæsilegum veitingastöðum og börum. Með útsýni að Hörpunni 103 fm Íbúðirnar liggja meðfram göngu götu er leiðir að Hörpu. Stofan er opin og stór og baðherbergið rúmgott með fataherbergi og stóru baðherbergi. Tvennar svalir opna íbúðina í tvær áttir og gefa góða birtu. Ótrúlega notalegar íbúðir fáanlegar frá annari hæð upp að fimmtu. Verð frá 95 millj. Við Reykjastræti og inngarð Austurhafnar 130 fm Stórar og einstakar 2ja herbergja íbúðir og einstaklega vel skipu ­ lagðar. Stofan er opin og stór og baðherbergið rúmgott með fataherbergi og stóru baðherbergi. Tvennar svalir opna íbúðina í tvær áttir og gefa góða birtu. Fáanlegar frá 2. upp að 5. hæð. Verð frá 120 millj. Við inngarð Austurhafnar 81 fm Úr forstofunni er gengið beint inn í bjarta og stóra stofu. Úr svefnherberginu er gengt út á stórar svalir sem ná yfir allan endavegginn og snúa að líflegum miðbænum. Fáanlegar á annarri, þriðju og fjórðu hæð Verð frá 80,5 millj. Íbúðir eru fáanlegar al l t f rá 2ja herbergja íbúðum og stærr i . Hér eru nokkur dæmi. Fasteignasalan Miklaborg hefur umsjón með sölu eigna í Austurhöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.