Fréttablaðið - 20.03.2021, Side 15

Fréttablaðið - 20.03.2021, Side 15
1921–1987 OSKAR LAPP Í 100 ÁR – FRUMKVÖÐULL SEM RUDDI BRAUTINA Hann var afburðasnjall uppfinningamaður og ástríðufullur í viðskiptum - Oskar Lapp (1921-1987), stofnandi LAPP Group, hefði orðið 100 ára 20. mars 2021. Ásamt eiginkonu sinni, Ursulu Idu Lapp, stofnaði hann heimsþekkt fyrirtæki og áhrifa hans á tengitækni í heiminum gætir enn í dag. Oskar Lapp þróaði fyrsta rétthyrnda iðnaðartengið og heimsins fyrsta iðnframleidda sveigjanlega afl- og stýristrenginn undir nafninu ÖLFLEX®. Fyrirtækið var stofnað árið 1959 á grunni uppfinningar hans. Oskar Lapp var fyrsti frumkvöðullinn til að búa til vörumerki fyrir rafstrengi. Í dag er ÖLFLEX® þekkt á heimsvísu sem sérlega olíuþolnir og sveigjanlegir stýristrengir. Seinna bætti LAPP við vörumerkjunum UNITRONIC®, HITRONIC®, SKINTOP®, SILVYN®, EPIC®, ETHERLINE® og FLEXIMARK®. Milljónir viðskiptavina treysta vörumerkjum LAPP í dag. Við stöndum í þakkarskuld við Oskar Lapp fyrir uppskrift hans að velgengni. Hann sá snemma að gæði og áreiðanleiki vörumerkja, áhersla á nýsköpun og lögmálið um „allt frá sama birgja“ myndi sannfæra og hrífa viðskiptavini til lengri tíma. Í dag er LAPP leiðandi birgi á sviði strengja- og tengibúnaðar og hjá fyrirtækinu starfa yfir 4.500 manns um allan heim. Án Oskars Lapps væri heimurinn ekki eins og við þekkjum hann í dag. Við höldum ævistarfi hans áfram, með kæru þakklæti. Í minningu, Lapp Group og Johan Rönning „Strengir tengja saman nútíð og framtíð“ Oskar Lapp

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.