Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 55

Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 55
R i t M ó g i l s á r | 55 margra efnilegra klóna var ekki sem skyldi. Margir þeirra sem hætt var við að fjölga þá eru þó með í úrvalinu fyrir hraðfjölgunina núna vegna annarra mikilvægra eiginleika. Valdir klónar eru úr safni þar sem einungis fjögur tré eru af hverjum klóni. Árið 2014 var ákveðið að setja niður tilraun með endurtekningum í Hrosshaga þar sem klónasafnið er einnig. Þar voru til samanburðar eldri klónar. Því miður kom í ljós á því ári, sem var mikið ryðár, að margir þessara efnilegu klóna voru mjög móttækilegir fyrir ryði. Hefði tilraunin verið sett út ári síðar hefði klónavalið að nokkru verið öðruvísi. Þessi tilraun hefur samt nú þegar gefið gagnlegar upplýsingar. Mælingar sýna að vöxtur flestra nýju klónanna er betri en þeirra eldri þekktu klóna sem eru í tilrauninni. Þó að margir vaxtarmestu klónanna hafi reynst fá ryð eru þó sumir þeirra ekki gjarnir á að fá kal í kjölfar ryðsins né heldur virðist ryðið draga úr vexti þeirra að ráði. Nokkrir þessara klóna, sem kalla má ryðþolna, eru því með í klónavalinu fyrir hraðfjölgun 2019. Klónatilraunin í Hrosshaga Áðurnefnd tilraun var lögð út sumarið 2014 og síðast mæld haustið 2017. Plantað var í fyrrver- andi tún á framræstu deiglendi sem árið fyrir útplöntunina hafði verið kornakur. Fimm endur- tekningar voru af hverjum klóni, nema fjórar af Valdísi og Vigfúsi. Fjögur tré voru í hverri end- urtekningu. Aðeins ein endurtekning var af nokkrum klónum (sjá texta við 3. mynd). Landið var tætt áður en plantað var í það. Mikill grasvöxtur varð strax á öðru ári. Fyrstu tvö árin var borið á plönturnar og gras bælt frá þeim. Fjögur vaxtarsumur gefa ef til vill ekki neina vissu um framtíðarvöxt. En þegar plantað er í frjósamt og grasgefið land er hraður æskuvöxtur mikill kostur. Klónar sem vaxa hratt komast fljótt upp úr graslúðanum og eiga betri lífsmöguleika en 2. mynd. Klónatilraunin haustið 2018. (Mynd: Halldór Sverrisson)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.