Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 66

Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 66
66 | F a g r á ð s t e f n a 2 0 1 9 trjátegund, sem e.t.v. gætu gefið vísbendingar um hvað vert væri að skoða nánar í framtíðinni (5. og 6. mynd). Þar sem endurtekningar eru fáar verða niðurstöðurnar að skoðast sem vísbendingar. Sýnishornaraðirnar benda þó enn frekar til að moltan henti birkinu vel. Þarna kemur líka í ljós að önnur gerð af moltu sem eingöngu er úr garðaúrgangi, hér kölluð safn- haugamolta, gefst frábærlega fyrir báðar trjátegundir. Fáein áburðarkorn undir plönturnar gáfu mjög góða raun og sumarið eftir gróður- setningu voru a.m.k. birkiplönturnar sem fengu þessa meðferð sérlega jafnar og fallegar. Eftir 4 vaxtarsumur í sandinum voru áburðaráhrifin þó farin að dvína verulega og trén í þessari meðferð farin að dragast aftur úr. Meðal meðferða var sáning af hvítsmára og lúpínu í þeim tilgangi að taka við því hlutverki að afla köfnunarefnis þegar áburðarmeðferðirnar færu að gefa eftir. Frekar illa gekk að fá hvítsmárann og lúpínuna til að spíra og vaxa þegar fræið var sett í bakkann með plöntunum fyrir gróðursetningu. Betri árangur fékkst við að dreifa fræinu í moltuna kringum plöntuna, sérstaklega hvað varðar hvítsmárann (um 50% árangur). 6. mynd. Meðalhæð lerkis eftir ýmsum sýnishorna-meðferðum 2018 (4 vaxtarsumur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.