Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 82

Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 82
82 | F a g r á ð s t e f n a 2 0 1 9 hæsta meðallifun af sænska frægarðaefninu eða upp á 71% og var mjög áþekkt Watson Lake. Dæmið snerist hins vegar við þegar hæðin var skoðuð. Þá raðaðist sænski frægarða- efniviðurinn í efstu sætin að Rumhult undanskildu. Oppala er hér hæst með meðalhæð upp á 48,7 cm en Rumhult næstlægst með meðalhæð upp á 44,2 cm. Tutshi Lake rekur lestina með 42,7 cm (4. mynd). Barrsviðnun var mest áberandi á tilraunastöðum sem voru nálægt sjó og á lítt skýldu landi. Einungis 3 tilraunastaðir hentuðu til að meta mun á kvæmum með tilliti til sviðn- unar þar sem hlutfall sviðinna plantna var nálægt 50% (5. mynd). Skagway er með lægsta hlutfall sviðinna plantna og marktækt betri en frægarða- efniviðurinn og kvæmið Watson Lake. Umræður og ályktanir Þessar fyrstu niðurstöður fyrir lifun benda til að það borgi sig að nota áfram þau kvæmi sem hingað til hafa verið mest í notkun á Íslandi. Sérstaklega á það við um kvæmið Skagway sem er í nokkrum sérflokki hvað varðar lifun og litla sviðnun þó svo að það sé ekki marktækt betra en Tutshi Lake og Carcross fyrir þessa eiginleika. Skagway er almennt þekkt fyrir góða aðlögun hérlendis (Aðalsteinn Sigurgeirsson 1988) og í þessu tilviki er fræið tínt í reit í Þjórsárdal af Skagway-uppruna og má vera að eitthvert úrval hafi átt sér stað í gegnum eina kynslóð hér á landi. Munurinn í lifun á Watson Lake og Närlinge er afar lítill og ekki marktækur munur við annað af sænska efniviðnum að undanskildu Rumhult sem virðist vera of suðlægt fyrir 4. mynd. Meðalhæð kvæma/frægarðaefnis fyrir 11 tilraunir ásamt 95% skekkjumörkum. Efniviður með mis- munandi bókstafi er marktækt ólíkur (p<0,05). a ab abc abc abc bc bc bc c 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 Tutshi Lake Rumhult Skagway Carcross Watson Lake Larslund Sköserum Närlinge Oppala Hæð í % Kvæmi / Frægarður rserum í cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.