Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 65

Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 65
R i t M ó g i l s á r | 65 Á 3. og 4. mynd má sjá að hvers kyns áburðargjöf skilar sér í vexti og skyldi engan undra á svæði eins og Hólasandi þar sem næringarefni eru augljóslega af skornum skammti. Miðað við útlit plantnanna verður að teljast líklegt að bilið milli moltumeðferðanna og viðmiðs (enginn áburður) muni aukast á næstu árum bæði hvað varðar lifun og hæðarvöxt. Í heild er ávinningurinn af notkun moltu greinilega miklu meiri fyrir birki en lerki. Við skipulagningu tilraunarinnar vaknaði áhugi á að prófa fleiri útfærslur, t.d. samspil við belgjurtir. Til að takmarka heildarumfang tilraunarinnar var ákveðið að gera sýnishorn af þessum hugmyndum, einungis 10 endurtekningar (eina röð) fyrir hvora 5. mynd. Meðalhæð birkis eftir ýmsum sýnishornameðferðum 2018 (4 vaxtarsumur). 0 5 10 15 20 25 30 35 40 H æ ð í c m 4. mynd. Hæð lerkis haustið 2018 með 95% vikmörkum. Marktækur munur (p<0,05) táknaður með mismunandi bókstöfum. a b b b b 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 Enginn áburður Molta ofaná Kjötmjöl Molta blandað Tilbúinn áburður H æ ð í c m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.