Rit Mógilsár - 2019, Side 65

Rit Mógilsár - 2019, Side 65
R i t M ó g i l s á r | 65 Á 3. og 4. mynd má sjá að hvers kyns áburðargjöf skilar sér í vexti og skyldi engan undra á svæði eins og Hólasandi þar sem næringarefni eru augljóslega af skornum skammti. Miðað við útlit plantnanna verður að teljast líklegt að bilið milli moltumeðferðanna og viðmiðs (enginn áburður) muni aukast á næstu árum bæði hvað varðar lifun og hæðarvöxt. Í heild er ávinningurinn af notkun moltu greinilega miklu meiri fyrir birki en lerki. Við skipulagningu tilraunarinnar vaknaði áhugi á að prófa fleiri útfærslur, t.d. samspil við belgjurtir. Til að takmarka heildarumfang tilraunarinnar var ákveðið að gera sýnishorn af þessum hugmyndum, einungis 10 endurtekningar (eina röð) fyrir hvora 5. mynd. Meðalhæð birkis eftir ýmsum sýnishornameðferðum 2018 (4 vaxtarsumur). 0 5 10 15 20 25 30 35 40 H æ ð í c m 4. mynd. Hæð lerkis haustið 2018 með 95% vikmörkum. Marktækur munur (p<0,05) táknaður með mismunandi bókstöfum. a b b b b 10 12 14 16 18 20 22 24 26 28 Enginn áburður Molta ofaná Kjötmjöl Molta blandað Tilbúinn áburður H æ ð í c m

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.