Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Side 19

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Side 19
Ekki láta regnboga- fánana plata þig Við fögnum ekki fjölbreytileikanum eins mikið og við höldum Hommar á þessu ískalda landi hafa barist fyrir réttindum sínum í mjög mörg ár. Þeir hafa barist fyrir réttindum til að giftast, þeir berjast fyrir réttindum til að gefa blóð og þeir hafa jafnvel barist fyrir því að vera kallaðir hommar fremur en kynvillingar. Þeir eru virkir í samtökum hér á landi og mynda stóran hluta hinsegin samfélagsins. Þeir eru líka mjög stoltir af því hversu opnir þeir eru, eða segjast vera. Í ljósi alls þessa myndi maður halda að hommarnir hér á Íslandi væru til í að taka á móti mér með opnum örmum. Þetta er því miður ekki satt heldur afar röng ályktun hjá mér.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.