Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 37

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 37
Ævintýri á sjó Hvalaskoðunarferðir Eldingar eru á áætlun allt að sex sinnum á dag á sumrin og tekur hver ferð um þrjár klukkustundir. Einnig eru áætlunarferðir í sjóstöng og lundaskoðun daglega ásamt ferjusiglingum til Viðeyjar. Frítt fyrir farþega Eldingar í Hvalasetrið þar sem gestir geta fræðst um lífríki hafsins í máli og myndum. Adventures at Sea Ever since its foundation in 2000, Elding has been an actively LGBT friendly company, emphasizing warm welcomes and a friendly approach. The company specializes in whale watching tours and other adventures at sea around Reykjavík. Whale Watching tours are scheduled up to six times a day during summer and each tour is approximately three hours long. Other tours are scheduled daily, including sea angling, puffin tours and a ferry to Viðey Island. Access to the Whale Watching Center is free for Elding passengers. 101 Reykjavík Tel. (+354) 519 5000 elding.is VIÐBURÐUR / EVENT STOLT SIGLIR FLEYIÐ MITT QUEER CRUISE FROM REYKJAVÍK HARBOURFrá Gömlu höfninni, Ægisgarði Föstudaginn 7. ágúst kl. 21:00 Miðaverð í forsölu: 2.900 kr. til 1. ágúst Fullt miðaverð: 3.500 kr. Fordrykkur í Fífli frá kl. 20:00 From the Old Harbour, Ægisgarður Friday 7 August at 9:00 p.m. Ticket price 2.900 ISK until 1 August Full price: 3.500 ISK. Pre-drinks at Fífill from 8 p.m. Við siglum stolt úr höfn föstudaginn 7. ágúst frá Gömlu höfninni í Reykjavík. Siggi Gunnars spilar allra hýrustu poppsmellina og kannski nokkra sjómannavalsa. Klukkustundarlöng sigling í kring um eyjarnar á Faxaflóa þar sem þú sérð borgina frá nýju, hýru sjónarhorni. Fordrykkur og huggulegheit í Fífli frá kl. 20:00. Vinsamlega mætið tímanlega því skipið leggur úr höfn á slaginu kl. 21:00 – skipstjórinn líður engar tafir! Sailing around the small islands off the coast of Reykjavík, this cruise is a unique opportunity to view the city from a different perspective. The cruise will feature fantastic music produced by the local DJ and radio host Siggi Gunnars, as well as special offers at the bar. Pre-drink and queer vibes at Fífill from 8 p.m. before the ship will set sail at 9 p.m. from the Old Harbour in Reykjavík, a few minutes walk from the city center. The captain won’t tolerate any delays, so don’t be late! 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.