Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Side 42

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Side 42
VATNSMÝRARVEGUR UPPSTILLING Reykjavík City A map of A BF G L J I E C ÖRVIÐTAL Nafn, fornafn Ellert Birgir Ellertsson, hann. Hvenær fórstu fyrst í gleðigöngu? Fór í mína fyrstu göngu árið 2000. Hefur þú farið í gleðigöngu annars staðar en á Íslandi? Ég hef verið viðstaddur pride í Kaupmannahöfn. Hver er þín uppáhaldsminning tengd Gleðigöngunni og hvaða ár var það? Fyrsta gangan mín var árið 2000. Tilfinning mín fyrir þeirri göngu var tilhlökkun en líka kvíði, kvíði fyrir því hvernig áhorfendur göngunnar tækju okkur. Það er svona áhrifamesta minningin sem kemur í hugann. Annars eru allar minningar tengdar pride góðar. Hvers vegna gengur þú? Til að fagna fjölbreytileikanum, sýna samstöðu og síðast en ekki síst til að taka þátt í sannri gleði með vinum og fjölskyldu :)

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.