Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 58
Lárétt
3. Skírnarnafn þjálfara fyrstu íslensku
ólympíuverðlaunahafanna, Fálkanna, sem síðar var
dæmdur fyrir „kynvillu“. (9)
6. Lærðar smurbrauðsdömur. (7)
8. Orð yfir fólk með ódæmigerð kyneinkenni. (8)
9. Bandarísk leikkona sem varð furstaynja. (5,5)
11. Sænsk leikkona sem átti í ástarsamböndum við konur
og karla. (10)
13. Kvikmynd um leikarann Michael Dorsey sem læst vera
kona til að fá hlutverk í sápuóperu. (7)
14. Brúin í San Francisco. (6,4)
15. Viðurnefni Suðurríkjaherforingja. Það tengist
réttindabaráttu hinsegin fólks órjúfanlegum böndum. (9)
17. Hinsegin íþróttafélag. (7)
21. Þetta gæti verið lýsing á mönnum sem skilja ekki
tvíkynhneigða – sér í lagi ef þeir eru frá héraði í
Tékklandi. (10)
24. Önnur myndin í kvikmyndaseríu sem gerði Sigourney
Weaver heimsfræga. (6)
26. Vinningslag Eurovision 1997 flutt af Catarina and the
Waves. (5,1,5)
28. Bjöllutromma. (9)
30. Fjölmennt eins og oft er í gleðigöngunni. (9)
31. „En sussum og sussum og ___, ekki gráta elskan mín,
þó þig vanti vítamín.“ (3)
32. Íslenskt nafn á söngleik sem gerist í Kit Kat-klúbbnum
í Berlín. (8)
Lóðrétt
1. Skemmtistaður sem var tvöfalt skemmtilegri en
Laugavegur 11. (7,2,5)
2. Að þola. (6)
3. _____ ás, eikynhneigð manneskja sem einstaka
sinnum hefur kynlöngun. (4)
4. Disney-mynd um vonda drottningu. (10)
5. Fangelsi sem BDSM fólk kann að meta. (8)
6. Eftirnafn Christine, bandarískar trans konu sem vann
ötullega að transmálum á eftirstríðsárunum og kom
oft fram í fjölmiðlum. (9)
7. Yfirvarp samkynhneigðra ástarsambanda sem notað
var til að fela þau. (7)
10. Fallegur grískur guð, táknmynd fegurðar karlmennsku. (6)
12. Enskt orð yfir hinsegin. (5)
14. Gælunafn á húsi Samtakanna við Lindargötu. (4,5)
16. Gríski ástarguðinn. (4)
18. Franska orðið yfir konung. (3)
19. Orð yfir einhvern sem læsir tönnunum í kjól
drottningar eða orð yfir afturhaldssegg. (9)
20. Söngvamynd með Whoopi Goldberg. (6,3)
21. Danskt orð sem merkir: „homminn“. (6)
22. Eyjan sem Kaupmannahöfn stendur á. (7)
23. Eftirnafn söngvara sem gerði lögin „Summer Holiday“
og „The Young Ones“ vinsæl. (7)
25. Borgin sem sefur aldrei. (3,4)
27. Frægt lag með The Village People. (4)
29. „Ég er blindfullur og á engan ___,“ (3)
H
in
se
gi
n
kr
os
sg
át
a
Úrlausnina má finna á vef Hinsegin daga, www.hinsegindagar.is