Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 76

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 76
Mannréttindi og nýja stjórnarskráin Kæru vinir, Kannski hefur ekkert orð haft meiri áhrif á réttindabaráttu hinsegin fólks en orðið mannréttindi. Í sinni berstrípuðustu mynd þýðir þetta hugtak ákveðin réttindi sem manneskja hefur, bara á grundvelli þess eins að vera manneskja. Í gegnum söguna hefur það löngum liðist að draga úr mennsku hinsegin fólks. Við erum gerð að „hinum“, þeim sem ber að hræðast, hæða og fordæma. Smátt og smátt hafa sigrar unnist, meðal annars hér á Íslandi þar sem hugrakkar sálir háðu baráttu sem breytti hugarfari heillar þjóðar, eða svona næstum því. Mannréttindabarátta er barátta fyrir því að allar manneskjur séu taldar jafnar að virði, óháð fjölbreytileika þeirra, og hafi sama rétt til að lifa við mannlega reisn. Þá baráttu verður að heyja á mörgum vígstöðum. Stjórnarskrá skiptir máli vegna þess að hún er grunnlögin sem öll önnur lög byggja á. Ef Alþingi setur lög sem eru ekki í samræmi við stjórnarskrá geta því dómstólar vikið þeim lögum til hliðar. Stjórnarskráin er trompið í spilinu. Það er einmitt þess vegna sem talað er um mannréttindi í stjórnarskrám, því þau skipta meira máli en aðrar reglur og önnur lög. Við lifum á viðsjárverðum tímum þar sem einstaklingar drifnir áfram af hatri eiga sífellt auðveldara með að komast til valda með því að ala á ótta við „hina“. Úti um allan heim er verið að taka stór skref afturábak í mannréttindavernd kvenna, hinsegin fólks og annarra jaðarsettra hópa. Þrátt fyrir að staðan hér sé að mörgu leyti góð sitjum við enn ekki öll við sama borð. Hér er til dæmis hægt 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.