Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 83
Útgefandi:
Hinsegin dagar í Reykjavík /
Reykjavik Pride
Suðurgata 3 – 101 Reykjavík
Útgáfuár: Júlí 2020
Ritstjórar: Bjarndís Helga
Tómasdóttir og Elísabet
Thoroddsen
Ábyrgðaraðili: Vilhjálmur Ingi
Vilhjálmsson, formaður Hinsegin
daga
Textar: Bjarndís Helga
Tómasdóttir, Dagur B. Eggertsson,
Daníel E. Arnarsson, Derek T.
Allen, Elísabet Thoroddsen,
Guðjón Ragnar Jónasson, Guðni
Th. Jóhannesson, Guttormur
Þorsteinsson, Harpa Kristjana
Steinþórsdóttir, Helga Baldvins
Bjargardóttir, Hildur Heimisdóttir,
Katrín Oddsdóttir, Lilja Ósk
Magnúsdóttir, Ragnhildur
Sverrisdóttir, Saga Ómars, Salka
Snæbrá Hrannarsdóttir, Stefán Örn
Andersen, Tótla I. Sæmundsdóttir,
Unnsteinn Jóhannsson, Ugla
Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir,
Vera Illugadóttir, Vilhjálmur
Ingi Vilhjálmsson, Þórhildur
Elínardóttir
Hönnun á kápu og baksíðu:
Sigtýr Ægir Kárason
Prófarkalestur: Ásta Kristín
Benediktsdóttir
Prófarkalestur ensku: Alba
Hough, Debbie Stevens, Tanya
Churchmuch
Þýðingar: Melkorka Edda
Sigurgrímsdóttir
Auglýsingar: Vilhjálmur Ingi
Vilhjálmsson og Ragnar Veigar
Guðmundsson
Ljósmyndir: Guðmundur Davíð
Terrazas, Heiðrún Fivelstad,
Hefna Þórarinsdóttir, Juliette
Rowland, Martyna Karolina Daniel,
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Pressphotos/Geirix, Geir
Ragnarsson, Grace Chu
Krossgáta: Ásdís Bergþórsdóttir
Myndasaga: Einar V. Másson og
Jono Duffy
Merki Hinsegin daga: Aðalbjörg
Þórðardóttir
Hönnun tímarits: Guðmundur
Davíð Terrazas
Prentvinnsla: Oddi
Fólkið á bak við Hinsegin daga
Fjölmargir leggja hönd á plóg til að gera hátíð Hinsegin daga að veruleika á
hverju ári. Stjórn Hinsegin daga í Reykjavík skipa þau Vilhjálmur Ingi Vilhjálmsson
formaður, Ragnar Veigar Guðmundsson gjaldkeri, Ragnhildur Sverrisdóttir ritari
og meðstjórnendurnir Ásgeir Helgi Magnússon, Helga Haraldsdóttir, Lilja Ósk
Magnúsdóttir og Elísabet Thoroddsen. Við hlið þeirra starfar öflug samstarfsnefnd
að verkefnum ársins auk gríðarstórs hóps sjálfboðaliða sem vinnur ómetanlegt
starf meðan á hátíðinni stendur.
83