Bændablaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 35      VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | 510 1700 | WWW.VR.IS VR óskar eftir vönduðum sumarhúsum eða orlofs- íbúðum á leigu til framleigu fyrir félagsmenn sína. Við leitum að húsnæði á landsbyggðinni fyrir næsta sumar. Áhugasöm sendi upplýsingar á vr@vr.is fyrir 15. apríl 2021. Nauðsynlegt er að góðar ljósmyndir og lýsing á umhverfi fylgi með. Öllum tilboðum verður svarað. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja tilboði: – Lýsing á eign og því sem henni fylgir – Ástand eignar og staðsetning – Stærð, öldi svefnplássa og byggingarár – Lýsing á möguleikum til útivistar og afþreyingar í næsta nágrenni Bænda 15. apríl REKI EHF ER STOLTUR UMBOÐSAÐILI DONALDSON Á ÍSLANDI. EIGUM MIKIÐ ÚRVAL AF SÍUM Á LAGER. Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 562 2950 Fax: 562 3760 E-mail: bjorn@reki.is www.reki.is – lína sem að einhverju eða öllu leyti er að finna í flestum matvöruversl- unum. Móðir Jörð hefur haft stöðugt framboð í verslunum í rúma þrjá ára- tugi en Hagkaup tók Bankabygg inn fyrst verslana árið 1987 og síðan þá hefur eftirspurn vaxið jafnt og þétt. Við tökum stefnuna á að rækta 100 tonn á hverju ári, stundum fer það yfir en stundum næst það ekki, Ísland er harðbýlt land. Framleiðendamarkaður hefur verið að myndast á undanförnum árum og til dæmis fer Bankabyggið okkar í Bulsur og Bopp hjá Havarí og í brauðin hjá ýmsum hand- verksbökurum og ýmsa tilbúna rétti. Byggið er auk þess að finna í mörgum vörum Móður Jarðar sem er til að mynda eina vörumerkið sem býður hrökkbrauð sem bakað er úr íslensku korni. Nú eru um 20 vöru- tegundir í vörulínu Móður Jarðar sem innihalda byggið okkar. COVID-19 hefur auðvitað haft áhrif hjá okkur eins og hjá öllum öðrum þar sem sala til stóreldhúsa hefur verið í uppnámi og neyslan að einhverju leyti færst inn á heimilin.“ Kolefnishlutlaus kornþurrkun Þau Eymundur og Eygló ætla að halda áfram á sömu braut, það sé mikilvægt að rækta lífrænt og halda uppi gæða vöruúrvali. „Lífræn ræktun gefur hollari afurðir auk þess að vera góð ráðstöfun á landi.Við notum einungis lífrænan áburð og almennt er talið að losun gróð- urhúsalofttegunda sé 40 prósent minni í lífrænni ræktun miðað við hefðbundinn landbúnað auk þess að jarðvegurinn bindur meira kolefni,“ segir Eygló. „Við erum einnig upptekin af því hvernig nýta megi skóginn hjá okkur en við höfum plantað 230 hektara skógi, meðal annars skjólbeltum úr ösp, sem umlykja akrana og breyta miklu um skilyrðin til ræktunar og er mikill kolefnisforði bundinn í honum. Við erum meðvituð um hin huglægu áhrif skógarins og vinn- um stöðugt í að auka útivistargildið, t.d. með gerð göngustíga sem lagðir eru viðarkurli, og það býður upp á möguleika til að njóta hans betur. Í ár tökum við það skref að allt korn í Vallanesi verður þurrkað með við- arkurli og viðarperlum en við hlut- um styrk frá Framleiðnisjóði í það verkefni. Þegar við erum farin að nýta skóginn til orkuöflunar lokast hringurinn enn betur – og gott að hugsa til þess að við getum orðið sjálfbærari með orku í framtíðinni,“ segir Eymundur. /smh Steinsagir – Kjarnaborvélar – Gólfsagir Allt fyrir atvinnumanninn MHG Verslun ehf / Víkurhvarfi 8 / 203 Kópavogi / S: 544-4656 / mhg.is Husqvarna K770 Sögunardýpt 12,5cmDM400 kjarnaborvél Hámark: 350mm LF75 LAT Jarðvegsþjappa Þjöppuþyngd 97 kg Plata 50x57cm Steinsagarblöð og kjarnaborar FS400 LV Sögunardýpt 16,5cm K7000 Ring 27cm Sögunardýpt 27cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.