Bændablaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 25.03.2021, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 23 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Þ á t t a k e n d u r í v e r k e f n u m L a n d g r æ ð s l u n n a r g e t a n ú s e n t i n n r a f r æ n a r e i k n i n g a á l a n d . i s Þ e t t a g i l d i r f y r i r L a n d b ó t a s j ó ð , B æ n d u r g r æ ð a l a n d i ð , E n d u r h e i m t v o t l e n d i s o g V a r n i r g e g n l a n d b r o t i F r á 1 . j a n ú a r 2 0 2 2 v e r ð u r e k k i s e n d u r b r é f p ó s t u r v e g n a o f a n g r e i n d r a v e r k e f n a LANDGRÆÐSLAN BÆTIR STAFRÆNA ÞJÓNUSTU S t yt t r i a f g r ei ð sl u t í m i - bet r a a ð g eng i u p p l ýsi ng a www.land.is Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STARTARAR gerðir dráttarvéla LÍF &STARF Skógræktarfélag Reykjavíkur og Tækni- skólinn í samstarf um „Skógarnytjar” – Íslenskt timbur frá fellingu til smíðaviðar Skógræktarfélag Reykjavíkur og Tækniskólinn hafa gert með sér samstarfssamning um verkefnið „Skógarnytjar“. Verkefnið felur í sér að nemendur í trésmíði fái að kynnast skógrækt og viðarvinnslu frá fyrstu hendi eða frá því að tré er fellt úti í skógi þar til búið er að framleiða úr því smíðavið. Fyrsti hópurinn kom í Heiðmörk í byrjun mars en það voru nem endur í húsgagnasmíði undir handleiðslu Sigríðar Óladóttur, húsgagna- smíðameistara og kenn ara við Byggingatækniskóla Tækniskólans. Sævar Hreiðarsson, skógarvörður Heiðmerkur, fræddi nemendurna um skógrækt, trjátegundir, viðar- gæði og -vinnslu. Þá felldi hann tré og sagaði niður í borð og planka. „Stefnt er að því að allir nemend- ur í húsgagna- og húsasmíði við Tækniskólann komi í heimsókn í Heiðmörk einhvern tíma á námstím- anum. Boðið verður upp á fræðslu um skógrækt, ferlið frá því að tré er fellt og þar til búið er að vinna úr því þurran borðvið, umhverfismál, kolefnisspor við arins og ávinn- inginn af því að vinna með innlent timbur,“ segir m.a. í tilkynningu um samstarfið. /MHH Miklar vonir eru bundnar við samstarf Tækniskólans og Skógræktarfélags Reykjavíkur í verkefninu „Skógarnytjar“, sem hefur verið hleypt af stokk- unum. Mynd / MHH Til afhendingar STRAX Kælieiningar Eigum á lager einingar, hurðir, kerfi og annað til að smíða kæli- og frystiklefa 552-0000 - www.kgg.is - kgg@kgg.is C120.7-6 PCAD Verð áður 34.900 kr. Tilboðsverð 24.430 kr. Premium 180-10 Verð áður 123.800 kr. Tilboðsverð 86.660 kr. C125.7-6 PC X-tra Verð áður 32.800 kr. Tilboðsverð 22.960 kr. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | Olís Njarðvík | 260 Reykjanesbæ | 420 1000 | rekstrarland.is C135.1-8 PC Verð áður 39.799 kr. Tilboðsverð 27.859 kr. LAGERHREINSUN Á NILFISK HÁÞRÝSTIDÆLUM 30%AFSLÁTTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.