Bændablaðið - 25.03.2021, Side 23

Bændablaðið - 25.03.2021, Side 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. mars 2021 23 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Þ á t t a k e n d u r í v e r k e f n u m L a n d g r æ ð s l u n n a r g e t a n ú s e n t i n n r a f r æ n a r e i k n i n g a á l a n d . i s Þ e t t a g i l d i r f y r i r L a n d b ó t a s j ó ð , B æ n d u r g r æ ð a l a n d i ð , E n d u r h e i m t v o t l e n d i s o g V a r n i r g e g n l a n d b r o t i F r á 1 . j a n ú a r 2 0 2 2 v e r ð u r e k k i s e n d u r b r é f p ó s t u r v e g n a o f a n g r e i n d r a v e r k e f n a LANDGRÆÐSLAN BÆTIR STAFRÆNA ÞJÓNUSTU S t yt t r i a f g r ei ð sl u t í m i - bet r a a ð g eng i u p p l ýsi ng a www.land.is Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 STARTARAR gerðir dráttarvéla LÍF &STARF Skógræktarfélag Reykjavíkur og Tækni- skólinn í samstarf um „Skógarnytjar” – Íslenskt timbur frá fellingu til smíðaviðar Skógræktarfélag Reykjavíkur og Tækniskólinn hafa gert með sér samstarfssamning um verkefnið „Skógarnytjar“. Verkefnið felur í sér að nemendur í trésmíði fái að kynnast skógrækt og viðarvinnslu frá fyrstu hendi eða frá því að tré er fellt úti í skógi þar til búið er að framleiða úr því smíðavið. Fyrsti hópurinn kom í Heiðmörk í byrjun mars en það voru nem endur í húsgagnasmíði undir handleiðslu Sigríðar Óladóttur, húsgagna- smíðameistara og kenn ara við Byggingatækniskóla Tækniskólans. Sævar Hreiðarsson, skógarvörður Heiðmerkur, fræddi nemendurna um skógrækt, trjátegundir, viðar- gæði og -vinnslu. Þá felldi hann tré og sagaði niður í borð og planka. „Stefnt er að því að allir nemend- ur í húsgagna- og húsasmíði við Tækniskólann komi í heimsókn í Heiðmörk einhvern tíma á námstím- anum. Boðið verður upp á fræðslu um skógrækt, ferlið frá því að tré er fellt og þar til búið er að vinna úr því þurran borðvið, umhverfismál, kolefnisspor við arins og ávinn- inginn af því að vinna með innlent timbur,“ segir m.a. í tilkynningu um samstarfið. /MHH Miklar vonir eru bundnar við samstarf Tækniskólans og Skógræktarfélags Reykjavíkur í verkefninu „Skógarnytjar“, sem hefur verið hleypt af stokk- unum. Mynd / MHH Til afhendingar STRAX Kælieiningar Eigum á lager einingar, hurðir, kerfi og annað til að smíða kæli- og frystiklefa 552-0000 - www.kgg.is - kgg@kgg.is C120.7-6 PCAD Verð áður 34.900 kr. Tilboðsverð 24.430 kr. Premium 180-10 Verð áður 123.800 kr. Tilboðsverð 86.660 kr. C125.7-6 PC X-tra Verð áður 32.800 kr. Tilboðsverð 22.960 kr. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | Olís Njarðvík | 260 Reykjanesbæ | 420 1000 | rekstrarland.is C135.1-8 PC Verð áður 39.799 kr. Tilboðsverð 27.859 kr. LAGERHREINSUN Á NILFISK HÁÞRÝSTIDÆLUM 30%AFSLÁTTUR

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.