Morgunblaðið - 11.02.2021, Side 17

Morgunblaðið - 11.02.2021, Side 17
Skráning á si.is Innviðir á Íslandi 2021 Í beinu streymi miðvikudaginn 17. febrúar kl. 10.00-11.30 Innviðir á Íslandi – ástand og framtíðarhorfur er ný skýrsla Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga sem kynnt verður í beinu streymi frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 17. febrúar kl. 10.00–11.30. Í skýrslunni er metið umfang, ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi sem saman mynda lífæðar samfélagsins; flugvellir, hafnir, vegakerfi, fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuvinnsla, raforkudreifing- og flutningur, fasteignir ríkis og sveitarfélaga og úrgangsmál. Með fjárfestingum í innviðum er fjárfest í lífsgæðum þjóðarinnar, samkeppnishæfni atvinnulífsins og hagvexti framtíðarinnar. Árni Sigurjónsson formaður SI Ingólfur Bender aðalhagfræðingur SI Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur hjá Eflu og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga Ásmundur Magnússon byggingartæknifræðingur á samgöngusviði hjá Mannviti Sverrir Bollason skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins Jóhanna Klara Stefánsdóttir sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.