Morgunblaðið - 05.03.2021, Side 30
Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ræðir
við Bjarna Helgason um leikmannsferilinn í Belgíu og Hollandi, landsliðs-
ferilinn og þjálfaraferilinn. Þá fer hann einnig yfir starf sitt sem þjálfari U-21-
árs karlalandsliðsins og sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Landsliðsþjálfarinn tekur stöðuna
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MARS 2021
Íslendingar eru víðförulir.
Hefur meira að segja verið
fullyrt að Íslendingar séu alls
staðar. Til marks um það sé
að þegar dregur til tíðinda
einhvers staðar á hnattkúl-
unni megi ávallt finna Íslend-
ing annaðhvort á vettvangi
eða nærri honum og megi
halda fram að þetta gefi til-
efni til að draga í efa tölur
um fjölda Íslendinga.
Kvöld eitt í vikunni ákvað
skrifari að vitja að nýju
myndar Martins Scorseses um tónleikaferð, sem
Bob Dylan fór í um miðjan áttunda áratuginn,
Rolling Tunder Revue. Í lok myndar flæddi nafna-
listi yfir skjáinn og skyndilega staldraði augað við
nafnið Petur Hliddal, sem ýtti við einhverju í und-
irdjúpum minnisins.
Á Wikipediu segir að hann sé bandarískur
hljóðblöndunarmaður, sem í tvígang hafi verið til-
nefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta hljóðið.
Pétur Hlíðdal er reyndar Íslendingur að upp-
runa, en hefur búið í Bandaríkjunum frá þriggja
ára aldri. Þegar hann var tilnefndur til Óskars-
verðlauna fyrir hljóðið í myndinni The Aviator
2005 (einnig eftir Scorsese) birtist við hann langt
viðtal í Morgunblaðinu. Þar segist hann líta á sig
sem Bandaríkjamann, en hann sé með sterkar
rætur, sem liggi til Íslands, og bætir við: „Enska
með íslenskum hreim er tónlist í mínum eyrum.“
Ljósvakinn Karl Blöndal
Íslendingar
koma víða við
Bob Dylan Pétur
blandaði hljóðið.
Á laugardag: Austlæg eða breytileg
átt 3-8 m/s, en 8-13 með NA-
ströndinni. Víða dálítil væta og hiti 1
til 6 stig. Stöku él norðaustantil á
landinu og hiti um frostmark þar.
Á sunnudag: Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti um frostmark NA-
lands upp í 6 stig SV-til.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Söngvakeppnin í 30 ár
10.50 Íslendingar
11.45 Músíkmolar
11.55 Heimaleikfimi
12.10 Boðganga karla
14.05 Kveikur
14.40 Heillandi hönnun
15.10 Ofurheilar – Ofsa-
hræðsla
15.40 Ekki gera þetta heima
16.10 Smáborgarasýn Frí-
manns
16.30 Sambúð kynslóðanna
17.00 Martin læknir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Dansinn okkar
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Gettu betur
20.55 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.45 Poirot – Lávarður deyr
23.25 Stand by Me
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.45 The Late Late Show
with James Corden
14.30 Superstore
14.55 George Clarke’s Old
House, New Home
15.40 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 American Housewife
19.40 Man with a Plan
20.10 The Bachelor
21.40 End of Watch
23.25 Olympus Has Fallen
01.20 The Hateful Eight
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Supernanny
10.50 Hindurvitni
11.15 Shipwrecked
12.00 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Manifest
13.35 Lóa Pind: Bara geðveik
14.05 Jamie’s Quick and
Easy Food
14.30 Í eldhúsi Evu
15.00 Ghetto betur
15.35 Brother vs. Brother
16.15 GYM
16.35 Mom
17.00 The Goldbergs
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Í kvöld er gigg
19.45 The Masked Singer
20.50 Jay & Silent Bob Rebo-
ot
22.35 Ad Astra
00.35 Upgrade
02.15 On Chesil Beach
04.00 Veronica Mars
04.40 The O.C.
20.00 Lífið er lag (e)
20.30 Karlmennskan (e)
21.00 Helgarjóga (e)
21.30 Bílalíf (e)
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
19.00 Aftur heim –
Vopnafjörður 1. þáttur
19.30 Landsbyggðir
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónleikar á Græna -
Stebbi Jak og Andri
Ívars
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Grettis
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
5. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:20 18:59
ÍSAFJÖRÐUR 8:29 19:00
SIGLUFJÖRÐUR 8:12 18:43
DJÚPIVOGUR 7:51 18:27
Veðrið kl. 12 í dag
Lítilsháttar rigning S- og V-til en bjart með köflum annars staðar.
Hiti víða 2 til 7 stig yfir daginn.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Kristín Sif
rak augun í
færslu á
Facebook
þar sem
spurt var:
„Hvað
finnst ykkur
mest ósexí í
fari manna sem þið eruð að
deita?“ Í morgunþættinum ræddu
þau svo atriðin sem komu upp á
listanum en á honum kemur meðal
annars fram að ósexí hlutir í fari
karlmanna séu: Ef þeir eru fýlupúk-
ar, ábyrgðarlausir, tala illa um
mæður sínar og barnsmæður, ef
þeir eru skítugir, með ósnyrtilegar
neglur og skítugar tennur. Þá
hringdi hlustandi inn og greindi
þeim frá því að það færi ógeðslega
í taugarnar á henni þegar fólk er
„besservisserar“ án þess að hafa
efni á því. Umræðurnar má nálgast
í heild sinni á K100.is.
Hvað er mest ósexí
í fari karlmanna?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 súld Lúxemborg 7 rigning Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 4 þoka Madríd 14 heiðskírt
Akureyri 6 léttskýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 5 alskýjað Mallorca 15 skýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 5 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk 5 skýjað París 10 skýjað Aþena 15 heiðskírt
Þórshöfn 1 léttskýjað Amsterdam 5 skýjað Winnipeg 0 heiðskírt
Ósló 2 heiðskírt Hamborg 3 skýjað Montreal -8 heiðskírt
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Berlín 3 skýjað New York 5 alskýjað
Stokkhólmur 0 skýjað Vín 12 heiðskírt Chicago 1 léttskýjað
Helsinki -1 snjókoma Moskva 0 snjókoma Orlando 18 heiðskírt
malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær
VIÐ ERUMSÉRFRÆÐINGAR Í
MALBIKUN
Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að
okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar
sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem
svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband.