Fréttablaðið - 28.08.2021, Page 7

Fréttablaðið - 28.08.2021, Page 7
EIGUM VIÐ HÁSKÓLAMENNTAÐ FÓLK SEM STUÐLAR AÐ VELFERÐ, HEILBRIGÐI OG ÖRYGGI OKKAR ALLRA Menntun og þekking eru lykillinn að þeim góðu lífskjörum sem almenningur á Íslandi býr við. Háskólamenntað fólk vinnur fjölbreytt störf, bæði á opinberum og almennum vinnumarkaði, sem skapa verðmæti og stuðla að velferð, heilbrigði og öryggi þjóðarinnar. Þetta hefur meðal annars komið skýrt fram í kórónuveirufaraldrinum. Mikilvægt er að menntun og framlag þessa hóps verði metin til launa. Bandalag háskólamanna, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands vekja athygli á mikilvægi háskólamenntaðs fólks fyrir verðmætasköpun í samfélaginu, samkeppnisstöðu á alþjóðavettvangi og sjálfbærni landsins til framtíðar. Við stöndum öll í þakkarskuld við þetta fólk. Að verkefninu standa Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.