Fréttablaðið - 28.08.2021, Blaðsíða 31
Ofurbókari
með margar hendur
ERA er fyrirtækjaþjónusta nýrra tíma sem þjónustar marga aðila innanlands sem utan. Við sinnum
fjármálaþjónustu fyrir fjölda sjálfstæðra rekstrareininga og byggjum ferlana okkar á framsækinni, rafrænni nálgun.
Auk þess erum við með sérþekkingu á persónuvernd og trausti í víðum skilningi laga, fjármála og tækni.
Við leitum að kröftugum einstaklingi til þess að leiða hóp starfsmanna og veita framúrskarandi þjónustu.
Grunnþjónustan er í NAV en teygir sig vítt og breitt til annarra kerfa. Við óskum eftir einstaklingi sem hjálpar
okkur að nýta tæknina enn betur og þróa áfram skilvirkni í ferlum og fyrirkomulagi.
Þekking og hæfni
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjármálastjórnun og færslu bókhalds nauðsynleg
• Greiningarhæfni
• Góð tæknileg þekking; færni í Excel nauðsynleg
Nánari upplýsingar fást með að senda fyrirspurn á atvinna@era.is
Umsóknir sendist á atvinna@era.is fyrir 3. september.
• Reynsla af ársreikningaskilum æskileg
• Snerpa og nákvæmni
• Geta til að vinna undir álagi
Framkvæmdastjóri -
Fólk og fasteignir
Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða
götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu
og gæta upplýsinga um réttindi þeirra
og eignir. Við sinnum því með því að
safna, varðveita og miðla upplýsingum
um fólk, mannvirki og landeignir. Innan
starfssviðs Þjóðskrár Íslands er rekstur
fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið
fasteignamat og brunabótamat og
umsjón með útgáfu vegabréfa.
Við leggjum ríka áherslu á jákvæð
samskipti og góða samvinnu sem er
undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum
eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá
sem vilja starfa í anda gilda okkar um
virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika.
Við kunnum vel að meta frumkvæði,
nákvæmni og hraða í vinnubrögðum og
nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til
að gera betur í dag en í gær.
Nánari upplýsingar má finna á
www.skra.is.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Þjóðskrá leitar að framsæknum og reyndum leiðtoga til að stýra málaflokki er varðar fólk og
fasteignir. Málaflokkurinn tekur til fasteignaskrár, fasteignamats og brunabótamats. Jafnframt
fellur þjóðskrá, útgáfa vottorða og vegabréfa þar undir. Um er að ræða spennandi starf þar
sem viðkomandi gefst tækifæri til að móta stefnu og skipulag, sem og að þróa og innleiða nýja
stafræna ferla og samskipti í stafrænni vegferð stofnunarinnar. Þjóðskrá hefur tvær starfsstöðvar,
á Akureyri og í Reykjavík. Starfið getur verið staðsett á hvorum stað sem er.
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Einar Örn Ævarsson (einarorn@intellecta.is)
í síma 511 1225.
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri og
mannauðsmálum málaflokksins
• Áætlunargerð, stefnumótun og framkvæmd á stefnu
stofnunar
• Skipulag stafrænnar vegferðar málaflokksins
• Forysta og samskipti við fyrirtæki og stofnanir
• Alþjóðasamstarf og þróunarvinna
• Þátttaka í framkvæmdastjórn Þjóðskrár
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 13. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Áhugasamir einstaklingar,
óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Um er að ræða fullt starf og laun samkvæmt
kjarasamningum ríkisstarfsmanna.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, ásamt meistaraprófi
eða yfirgripsmikilli reynslu sem nýtist í starfi
• Marktæk og árangursrík stjórnunarreynsla er skilyrði
• Framsýni, metnaður og drifkraftur í starfi ásamt
samskipta- og skipulagsfærni
• Framúrskarandi hæfni til að skapa góða liðsheild ásamt
jákvæðu og lausnarmiðuðu hugarfari
• Marktæk reynsla af stefnumótun og markmiðasetningu
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Þekking og reynsla af fasteignamálum er kostur
• Reynsla á sviði stafrænnar þróunar er kostur
• Góð íslensku- og enskukunnátta og færni til að tjá sig
skipulega bæði í ræðu og riti
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára