Fréttablaðið - 28.08.2021, Page 32

Fréttablaðið - 28.08.2021, Page 32
Leitað er að einstaklingi með: – Doktorspróf á sviði viðskiptafræði eða skyldra greina – Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar – Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum – Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi – Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið – Reynslu af alþjóðlegum vettvangi Innan viðskiptadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir í viðskiptafræði og hagfræði. Boðið er upp á nám á BSc-, MSc- og PhD-stigi. Nánari upplýsingar veita Ragnhildur Helgadóttir, (ragnhildurh@ru.is) eða Ester Gústavsdóttir, mannauðsstjóri HR (esterg@ru.is). Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík eigi síðar en 12. september 2021, ásamt ferilskrá og kynningarbréfi. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf forseta viðskiptadeildar. Deildarforseti fer með faglega stjórn deildarinnar og ber ábyrgð á rekstri og fjárhag hennar. Deildarforseti heyrir undir sviðsforseta samfélagssviðs. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | 101 Reykjavík | S: 599 6200 | hr.is Forseti viðskiptadeildar Forseti viðskiptadeildar_hálfsida_2.indd 2 26.8.2021 11:08:32 „Við erum kraftmikill hópur með sérhæfingu á ólíkum sviðum“ Angel – Vefdeild Við leitum að öflugum liðsauka í Vefdeild. Verkefnin snúa að þróun og viðhaldi lausna með það að markmiði að gera app, vef og netbanka Landsbankans enn betri. Starf forritara í Vefdeild Nánari upplýsingar atvinna.landsbankinn.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.