Fréttablaðið - 28.08.2021, Page 33

Fréttablaðið - 28.08.2021, Page 33
Director Flight Operations The Director is responsible for management and strategic development at Icelandair as well as direct management of the airline‘s pilots, flight dispatch, crew planning, licensed operations and other aspects regarding our flight operations. This is a varied and challenging role with great opportunity for a strong leader to directly affect the operations of Icelandair with regard to quality, safety, operations and financial performance. We expect our leaders to ensure that their staff are provided with an optimal working environment, enabling them to deliver their best efforts every day. Responsibilities: ■ Responsible for ensuring regulatory compliance and that the airline's flight operations are conducted in a safe and efficient manner ■ Leads and grows the flight operations team and capabilities ■ Daily management of multiple teams within flight operations ■ Monitors changes and ensures subsequent compliance with AIR OPS and FAR-129 ■ Participates in the Safety Review Board (SRB) and has a leading role in the Icelandair Safety Management System Requirements: ■ Flight operations experience ■ Applicants must be pilots with a relevant rating ■ Extensive Regulatory and Compliance knowledge and qualifications according to ORO.AOC.135 ■ Strong management and leadership experience ■ Strong communication skills, both verbal and written ■ An ability to lead and inspire a diverse team of highly skilled professionals ■ The ability to liaison with other leaders across the company ■ An ability to work and manage teams under pressure For further information, please contact: Jens Þórðarson, COO, jensth@icelandair.is Kristján Pétur Sæmundsson, Talent Manager, kristjanpetur@icelandair.is The application deadline is September 8th. Please submit your application along with a CV and cover letter through our website, www.icelandair.com/about/job-vacancies Icelandair is seeking an outstanding leader for the role of Director Flight Operations. The Director is the Nominated Postholder towards regulatory authorities for both international and domestic flight operations, run as separate AOCs. ISAL í Straumsvík er fjölbreyttur vinnustaður sem byggir framtíð sína á framúrskarandi starfsfólki. Við framleiðum hágæða ál með heilbrigðis-, jafnréttis- og öryggismál í fyrirrúmi í sátt við umhverfi og samfélag. Umsækjandi þarf að fara í heilsufarsskoðun ef af ráðningu verður. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Rio Tinto á Íslandi hf. óskar eftir því að ráða metnaðarfullan einstakling í starf sérfræðings í öryggisteymi fyrirtækisins. Við leitum að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings öryggismála og eldvarna. Fyrirtækið leggur sig fram um að tryggja öryggi starfsmanna sinna, auka þekkingu þeirra á öryggismálum og skapa þannig skaðlausan vinnustað. Starfssvið: • Forvarnir í öryggismálum og stuðningur við allar deildir fyrirtækisins. • Þjálfun og fræðsla fyrir starfsmenn ásamt þróun fræðsluefnis. • Umsjón með áhættugreiningum. • Innleiðing á nýjum aðferðum til að bæta öryggismenningu. • Umsjón með atvikaskráningu, greining orsaka og eftirfylgni úrbóta. • Úrvinnsla gagna og skýrslugerð. • Umsjón með neyðarvarnarstjórn. • Þátttaka í innri og ytri úttektum. • Samskipti innan fyrirtækisins og við ytri aðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Færni í mannlegum samskiptum. • Þekking á öryggisstjórnun og straumlínustjórnun kostur. • Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni. • Góð íslensku-og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð tölvukunnátta. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 6. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Sérfræðingur á sviði öryggismála

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.