Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2021, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 28.08.2021, Qupperneq 37
Starf endurmenntunarstjóra HÍ er laust til umsóknar Endurmenntun Háskóla Íslands hefur verið starfrækt síðan 1983 og er í fararbroddi í endur- og símenntun á Íslandi. Markmiðið er að efla hæfni og þekkingu fólks í leik og starfi með fjölbreyttu námsframboði. Stefna okkar er að vera ávallt eftirsóknarverðasti valkosturinn til símenntunar. Við stundum öflugt þróunarstarf í samtali við samfélagið sem skilar sér í spennandi nýjungum í námsframboði. Við leggjum áherslu á að innihald og framsetning námskeiða, námskeiðshalds og þjónusta uppfylli þarfir samfélagsins og skili ánægðum nemendum. Helstu verkefni og ábyrgð Endurmenntunarstjóri starfar í umboði stjórnar og ber ábyrgð á rekstri stofnunarinnar og sér um daglega starf- semi hennar. Hann sinnir stefnumótun stofnunarinnar og er ábyrgur fyrir áætlanagerð, fjármálum, starfsmanna- málum, markaðsmálum, námsframboði og þróun nám- skeiða. Endurmenntunarstjóri ber ábyrgð á því að fylgja settri stefnu og ná markmiðum með m.a. vali á við eigandi skipulagi og starfsháttum. Hann ber jafnframt ábyrgð á að tryggja tengsl, samskipti og samstarf við aðrar starfseiningar Háskóla Íslands. Leitað er að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á mennta- og fræðslumálum. Hæfniskröfur · Háskólagráða sem nýtist í starfi · Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, fullorðinsfræðslu eða önnur sambærileg menntun æskileg · Reynsla af stjórnun og stefnumótun · Þekking á íslensku atvinnu- og menningarlífi · Sjálfstæði, góð skipulagshæfni og frumkvæði · Leiðtogahæfni og samskiptafærni · Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og rituðu máli · Reynsla af störfum í háskólaumhverfi og/eða í opinberri stjórnsýslu er kostur Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Starfshlutfall er 100%. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn: Ferilskrá, bréf þar sem áhuga á starfinu er lýst og fjallað um hvað umsækjandi telur sig geta lagt af mörkum til þess, staðfest afrit af prófskírteinum og upplýsingar um umsagnaraðila. Umsóknarfrestur er til og með 13.09.2021 Sótt er um á vef Háskóla Íslands eða á starfatorg.is. Nánari upplýsingar veita: Róbert H. Haraldsson, robhar@hi.is, og Ragnhildur Ísaksdóttir, ragnhildurisaks@hi.is. Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, +354 525 4000, www.hi.is ENDURMENNTUNARSTJÓRI HÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.