Fréttablaðið - 28.08.2021, Qupperneq 62
Sudoku
Aðalsteinn og Sverrir voru með
sagnvenju sem reyndist illa
þarna. Aðalsteinn vakti á 1 og
suður sagði 4 . Sverrir Gaukur
sagði 5 , sem bað Aðalstein að
hækka í 6 með stutt hjarta.
Aðalsteinn ákvað að veðja á
hálfslemmuna og hækkaði í 6
. Suður hóf vörnina á ásnum í
hjarta og gaf síðan félaga stungu
í hjarta. Samningurinn var 4 á
hinu borðinu. Viðureignin var
gegn liði Englands sem tapaðist
5,72-14,28. Megnið af tapinu var
vegna þessa taps. n
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Evrópumót landsliða á netfor-
ritinu Realbridge var 23.-28. ágúst.
Nauðsynlegt var að spila þetta mót
á netinu vegna Covid-faraldursins.
Ísland var með þrjú landslið á þessu
móti, opinn flokk, kvennaflokk og
eldri flokk (“Seniors”). Þegar þessi
orð eru skrifuð er ekkert þeirra liða
í toppbaráttunni. Eldri flokkurinn,
sem skipaður er Aðalsteini Jörgen-
sen, Sverri Gauki Ármannssyni,
Þorláki Jónssyni, Hauki Ingasyni,
Birni Eysteinssyni og Guðmundi
Sveini Hermannssyni, voru um það
bil í miðju af tuttugu og fjórum
þátttökuþjóðum (tólfta sæti eftir
níu umferðir í riðlakeppni). Þeir voru
ekki heppnir í þessu spili. Austur var
gjafari og AV á hættu:
Norður
1032
8
10876
109532
Suður
9
ÁG106432
4
KDG8
Austur
D8765
K5
KG92
Á7
Vestur
ÁKG4
D97
ÁD53
64
TAP AF SAGNVENJU
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birast hagnýt vísindi (13) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi
2. september næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „28. ágústl“.
Æ V I S A G N A R I T U N##
F Y R I R H Ö F N Æ Ó F L Ó K I Ð
R Æ E R O R Ð A B I L S L
Á R G E I S L A R A R A F L I M I
S I M Í Ð B L I K K É F
K Ó T I L E T T A E G A F T A R I
I U E I N Ý L I Ð A R T Ú
L Á N L I T L U M G U A U S I N N
I G K L E K I L L I N N N
N A U T A M A N N A A L A N D R I S
T Á I U N G F U G L U J E
Þ V Í L Í K R G S Æ R M J Ó L K
I D L L E I K N A R S M T
S N A R P A R A N U I T J A R A
N E B R Á N S M E N N Í Ð
L A N G R Æ K A R É F Á F E S T A
Í Ó A A A U R K A M B F I
K E R S K Á L A R S S Í S L A N D
L I A K N Y T S A M T A T
E I N B R E I Ð A Ö M U N U N A R
G N I Ð R A K S T U R S N
Æ V I S A G N A R I T U N
LÁRÉTT
1 Þessi skemmtun
vakti miklar deilur (9)
11 Raðar maður majór
fyrir ofan ofursta eða
öfugt? (12)
12 Ígulur málmur er
banvænt efni (9)
13 Setjið meira fjör í
blöðruhálskirtilinn (12)
14 Huga að alvöru
fiskspyrðum frekar en
hjónum (9)
15 Er með ræðu í
smíðum og leita að
rétta frasanum (9)
16 Ístímabil hefst við
kelfingu (9)
17 Matarílát trufla róna
(4)
19 Gerum ekkert í
fríum (10)
24 Ver styggar sálir og
feimnar (10)
28 Björt börn og skýr
(5)
29 Finn braut sem er
hreinlega fyrir allt og
alla (5)
30 Höfum upplýsingar
um spora hjá leiðtog-
um (8)
32 Frá er snúin fá og
þver (7)
33 Þrá gengi teppið? (7)
34 Form félaga þarfn-
ast réttra kvarða (8)
35 Ríkur splæsir án
örlætis (7)
39 Huðna hugar að
kiðum sínum (10)
43 Fylgist með þjálfara
Japana utan venjulegs
vinnutíma (9)
44 Ægir er ágætur en
yfirmáta lokaður (10)
45 Minni á konuna sem
var einusinni klár og
minnst var á að ofan
(11)
47 Held ég geri skissu
af Línunni (10)
48 Dvaldir við boðann
en þráðir kvikuna (10)
49 Má segja að sköpin
elski vöðvana? (9)
LÓÐRÉTT
1 Hlífum börnum við
Bíró og Rúbik (9)
2 En skauti greyið
framhjá eru landsmálin
í í húfi (9)
3 Svona matjurta-
mixtúra virkar vel á
támeyru (9)
4 Enn er maður að tala
um afnám (9)
5 Gáttakampur gleypir
skæða skítinn (9)
6 Höfðum gagn að
sniglum er við smurð-
um hjarir (8)
7 Elfu bið ég að sjá um
baknag ef þau kenna
mér um allt (8)
8 Feikn og firn hann
boðar spörinn sá, og
bölvað rugl (8)
9 Blátt streymir í
lungun eftir þessum
tilteknu leiðslum (9)
10 Sú dána deyr ef
hinar eru á hvolfi (13)
18 Augasteinarnir
nema hljóm en af-
styrmið ekki (7)
20 Þessi draumastund
tekur engan enda (7)
21 Hefur þú elt Svía
sem ranghvolfa augum
og orðum? (7)
22 Ég neyti eggja sem
eru vel stropuð en sýð
fersk fyrir alla hina (7)
23 Lést eins og við
gleymum ekki um-
sögnunum (7)
25 Er við verðum
gömul gerum við Eden
frægan (12)
26 Hér hittast heilir
þjóðflokkar étandi
glóðarker (9)
27 Skera niður læri til
að auka einbeitingu við
það (7)
31 Ungviði réttlætir
það tjón sem ódæðið
olli (9)
36 Finn blómfagran
runna vekja ánægju í
mínu gleðileysi (8)
37 Át svo massaðan
borgara að ég þurfti
ekki meira þann daginn
(8)
38 Sumt fólk er
lunknara en annað við
að ráða vel þekktar
þrautir (8)
40 Af vísum tölum og
tilmælum (7)
41 Mas um afmörkun
hins óendanlega (7)
42 Þúsund rómversk
rengin kjarna aðalat-
riðið (7)
46 Gekkó vill gera það
(4)
Lausnarorð síðustu viku var
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16 17 18
19 20 21 22 23
24 25 26 27 28
29
30 31 32
33
34 35 36 37 38
39 40 41 42
43
44
45 46
47
48
49
7 4 5 9 8 1 6 3 2
6 2 1 7 3 5 4 9 8
3 8 9 2 4 6 1 5 7
9 3 8 4 1 7 2 6 5
1 6 2 5 9 8 7 4 3
4 5 7 3 6 2 8 1 9
8 7 3 6 5 4 9 2 1
2 9 6 1 7 3 5 8 4
5 1 4 8 2 9 3 7 6
9 2 7 1 3 6 5 4 8
1 8 3 5 9 4 6 2 7
4 5 6 7 8 2 1 9 3
6 7 8 3 1 9 4 5 2
2 9 1 4 5 8 7 3 6
3 4 5 6 2 7 8 1 9
5 6 4 9 7 3 2 8 1
7 3 2 8 4 1 9 6 5
8 1 9 2 6 5 3 7 4
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni
Barnalestin eftir Viola Ardone frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Pétur Pétursson, Reykjavík.
VEGLEG VERÐLAUN
30 28. ágúst 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 28. ágúst 2021 LAUGARDAGUR