Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2021, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 28.08.2021, Qupperneq 80
frettabladid.is 550 5000RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf.DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Flokkarnir hafa nú raðað á fram- boðslista sína álitlegu fólki. Allir gera sér dælt við ellilífeyrisþega, jaðar hópa og fræga fólkið til að leggja áherslu á yfirdrifið frjáls- lyndi. En hvar standa hetjur Íslend- ingasagna og Sturlungu? Grettir Ásmundsson var maður einkaframtaksins, enda lynti honum ekki við nokkurn mann. Hann hefði setið á lista Miðflokks- ins á Norðurlandi og jafnframt handrukkað fyrir formanninn. Umhverfissinninn Gunnar á Hlíðar- enda hefði fylgt VG og farið í fram- boð fyrir flokkinn. Hann hefði verið rekinn af listanum vegna orðróms um heimilisofbeldi. Glæsimennið Sturla Sighvatsson var þekktur fyrir að veðja á rangan hest, svo að hann hefði endað í Viðreisn. Hallgerður langbrók og Guðrún Ósvífursdóttir hefðu komið á fót nýju kvennaframboði, langþreyttar á yfirgangi kalla. Samfylking og Miðflokkur hefðu árangurslaust reynt að fá þær sem skrautfjaðrir neðarlega á lista sína. Gissur Þorvaldsson bar kápuna ávallt á báðum öxlum og treysti engum. Hann hefði farið í framboð fyrir Framsóknarflokkinn á Suður- landi. Hinn siðblindi Kolbeinn ungi Arnórsson hefði komist til áhrifa í Samfylkingunni. Hann hefði makað krókinn sem lögmaður beggja vegna borðsins og því alltaf hrósað sigri. Skáldið Sturla Þórðarson hefði gengið í lið með Pírötum. Óskiljan- leg stefnuskrá flokksins hefði fallið honum vel í geð. Stóreignamaður- inn Snorri Sturluson hefði fylgt Sósíalistum að máli, enda henti- stefnumaður sem hugsaði einungis um eigin hag. Egill Skallagrímsson hefði kosið Sjálfstæðisflokkinn. Hann hefði dásamað einkafram- takið og jafnframt blóðmjólkað styrkjakerfið til landbúnaðar og listamanna. Bergþóra á Bergþórs- hvoli var svo stjórnsöm að hún hefði gengið í Flokk fólksins. Þetta fólk hefði hleypt lífi og fjöri í ótrúlega leiðinlega kosningabar- áttu, enda glæsilegra og ákveðnara en núverandi frambjóðendur. n Kosningar í nándNestistími! © Inter IKEA System s B.V. 2021 IKEA á Íslandi fagnar 40 ára afmæli og við dreifum gleðinni frá 26. ágúst til 19. september. Dagskráin er fjölbreytt og í takt við hugmyndafræði IKEA; fyrir sem flesta! Kíktu á afmælisdagskrána á IKEA.is. Afmælisterta 195,- Afmæliskjötbollur 595,- Tvær grænkerabollur fylgja með. Sýndu okkur hvernig þú kemur IKEA vörum fyrir á þínu heimili á Instagram eða Facebook með myllumerkinu #IKEAheima. S M N 4 Á Ný afmælistilboð vikulega á meðan afmælisgleðinni stendur! TILLSAMMANS þurrefnablanda 375,- Risaeðluratleikur fyrir krakka. Vertu á forsíðunni! Taktu mynd af þér með gamlan vörulista að þínu vali sem bakgrunn. Vinsælustu mjúkdýrin okkar lifna við á Instagram story. Frír frostpinni fylgir öllum réttum á barnamatseðli. Verslun opin 11-20 – IKEA.is IKEA Bakarí, Sænska matarhornið og IKEA Bistro opið 11-20 Dalvegi, Kópavogi LÆGSTA VERÐIÐ Gran Canaria frá 16.350 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.